TÍKIN
20.09.2020
Það var alveg á mörkunum að ég þyrði að lesa Tíkina, nýjustu bók Angústúru-útgáfunnar, en hún kom inn um bréfalúguna fyrir fáeinum dögum, það er að segja til okkar sem erum áskrifendur, nokkuð sem óhætt er að mæla með við alla sem enn eru ekki innvígðir í þennan klúbb. En hvers vegna banginn? ...