Fara í efni

Greinasafn

2020

HÆFASTA FÓLKIÐ ER ALLTAF Í FRAMSÓKN, LÍKA ÞAÐ FÆRASTA

Hljóðið verðum að heyra í strokknum, hann á okkur kallar. Hæfustu mennina í Framsóknarflokknum, finnum í stöður allar. Í stöðurnar oftast vinur velst, víða finnum sanninn. Í Framsókn ætíð fáum helst, frábærasta manninn. Kári
FÍB LEGGST GEGN NÝ-SAMVINNUSTEFNUNNI

FÍB LEGGST GEGN NÝ-SAMVINNUSTEFNUNNI

Sem kunnugt er hefur Sigurður Ingi, samgönguráðherra, lagt fram frumvarp um vegaframkvæmdir í umboði ríkisstjórnarinnar. Er frumvarpið kennt við samvinnustefnuna og heitir "frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir." Gamlir framsóknarmenn, sem unnu samvinnustefnunni á öldinni sem leið, eru sagðir bylta sér ákaft í gröfum sínum við þessi tíðindi því ný-samvinnustefnan byggir á því að ...
ANDLITSLAUST ANDLIT

ANDLITSLAUST ANDLIT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.06.20. ... En einmitt þess vegna er rétt að vera á varðbergi. Því freistingin er sú og veruleikinn er sá að óþægileg gagnrýni í garð valdahafa eða valdakerfis eða einfaldlega skoðanir á skjön við ríkjandi rétttrúnað verði skilgreind sem falsfréttir, eins og valdhafar víða eru farnir að kalla alla gagnrýni í sinn garð. Í kjölfarið sætir slík gagnrýni þöggun ... 
EKKI LÍKAÐI ÖLLUM SAMTAL OKKAR GUNNARS SMÁRA UM KVÓTAKERFIÐ

EKKI LÍKAÐI ÖLLUM SAMTAL OKKAR GUNNARS SMÁRA UM KVÓTAKERFIÐ

... Frá því er skemmst að segja að þátturinn hóf sig til flugs og fékk mikla dreifingu og áhorf. En eftir fimm hundruð “deilingar” og þrettán þúsund heimsóknir lokaði Facebook á þáttinn – skýringarlaust. Greinilegt að einhverjum hafði ekki líkað það sem þarna kom fram eins málefnalegt og ég fullyrði að það hafi verið. En kannski er það einmitt það sem einhverjir óttast: málefnalega en kannski er það einmitt það sem einhverjir óttast ...
EINAR ANDRÉSSON: MINNING UM MILDAN MANN

EINAR ANDRÉSSON: MINNING UM MILDAN MANN

...  En missir okkar allra, vina hans og samstarfsmanna, er einnig mikill því Einar Andrésson hafði mannbætandi áhrif á allt umhverfi sitt. Hann lagði gott til mála, var málefnalegur, jákvæður og vinsamlegur, einnig gagnvart þeim sem hann átti ekki samleið með í skoðunum ...

KEFLAVÍKURGÖNGUR GEGN VINSTRI GRÆNUM!!

Vinstri menn og konur fóru um langa hríð í árvissar Keflavíkurgöngur gegn hersveit á Miðnesheiði. Nú er varnarliðið farið, en þá allt í einu spretta  fram Vinstri grænir og taka sér varðstöðu - um íslenska kvótahafa. Hvað næst? Keflavíkurgöngur gegn Vinstri grænum? Svik sjálfsæðismanna við eigin gildi, þeas eignaréttinn og frjálsa samkeppni eru svo sem augljós. Þeir mega þó eiga það 1% hægrimennirnir að þeir eru ... Emil J. Ragnarsson.
KVÓTANN HEIM KLUKKAN TÓLF Á SUNNUDÖGUM

KVÓTANN HEIM KLUKKAN TÓLF Á SUNNUDÖGUM

Á hverjum sunnudegi klukkan tólf er sendur út nýr þáttur í röðinni Kvótann heim sem síðan verður aðgengilegur á youtube. Sá sem sendur er út í dag er sá áttundi í röðinni. Í síðustu viku var rætt við þá Arthúr Bogason og Jóhannes Sturlaugsson . Í dag förum við Gunnar Smári Egilsson yfir framvinduna frá því  ...

,,FLOTT SUMARFRÍ‘‘

Á húsvögnum nú hendast um landið hamast við að slappa af Með kórónuveiruna blús og blandið og fimmþúsundin sem Bjarni gaf. Nú Samherjasirkusinn sjáum því saklausar aðgerðir dáum múlbinda tarfinn börnin fá arfinn öllu haldið á svæðum gráum? ... Höf. Pétur Hraunfjörð.  

FLÆÐANDI KÓVIDFYLGI

Undan flæddi ógnarhratt, áttu von á meiru. Þegar fór svo fylgið bratt, flaut á Kóvíd-veiru. ... Kári
RITSTJÓRA FRÉTTABLAÐSINS ÞAKKAÐ

RITSTJÓRA FRÉTTABLAÐSINS ÞAKKAÐ

Jón Þórisson, ritstjóri Fréttablaðsins, á þakkir skilið fyrir leiðara sinn nú um helgina. Ég skil það svo að Jón Þórisson sé ekki fylgjandi boðum og bönnum. En spilakassa vill hann banna: “Lagasetning er ekki lausnin við öllu, en hún er það í þessu hörmungarmáli.” ...