ASÍ KALLAR EFTIR UMRÆÐU UM FRAMTÍÐINA
15.05.2020
“Rauði þráðurinn er sá að við þurfum að hafa skoðanir á því hvernig samfélag við byggjum upp eftir kreppuna. Bráðaaðgerðirnar lúta að því að tryggja afkomu fólks og húsnæðisöryggi og setja skilyrði sem fyrirtæki sem fá ríkisstuðning þurfa að uppfylla.“ Þetta sagði Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, á fréttamannafundi í gær. Hún kynnti þar áherslur ASÍ um afkomutryggingu fyrir launafólk og ...