HÖRÐUR VILJHJÁLMSSON KVADDUR
25.11.2022
Minningarstundin í Garðakirkju á Álftanesi þriðjudaginn tuttugasta og annan nóvember síðastliðinn var í fullkomnu samræmi við þann mann sem þar var minnst. Þetta var Hörður Vilhjálmsson, fyrrum fjármálastjóri Ríkisútvarpsins með meiru. Reyndar mörgu meiru því hann átti ...