„Góðmennska“ í boði almennings á Íslandi
17.03.2024
... Það er hluti af fullveldisrétti ríkja að hafa stjórn á sínum innflytjendamálum ... Það gefur auga leið að stjórnlausum innflutningi fólks frá öllum heimshornum fylgja mörg alvarleg, félagsleg vandamál. Þegar upp koma vandamál virðast tvær lausnir í boði: í fyrsta lagi að reyna sem mest að leysa vandamálin á staðnum. Í öðru lagi að flytja vandamálin til annara ríkja ...