Fara í efni
“ÚT ÚR KÓFINU”: VANGAVELTUR UM MILDA OG HARÐA AÐFÖR AÐ VEIRUNNI

“ÚT ÚR KÓFINU”: VANGAVELTUR UM MILDA OG HARÐA AÐFÖR AÐ VEIRUNNI

...  Ég hef staðnæmst við athygilsverð skrif í þessu sambandi, annars vegar eru það  skrif Hauks Más Helgasonar   um ”leiðirnar tvær út úr kófinu”   og hins vegar viðtal  blaðamannsins   Erics Lluents   við   Mathew Fox,   prófessor í faraldsfræði við háskóla í Boston í Bandaríkjunum þar sem hann gagnrýnir nálgun íslenskra stjórnvalda. Hér er ...
HARÐLÍNU-HÆGRIÐ: VERUM ÖLL SÓSÍALISTAR  - Í BILI !

HARÐLÍNU-HÆGRIÐ: VERUM ÖLL SÓSÍALISTAR  - Í BILI !

Um allan heim íklæðast úlfarnir nú sauðargæru:  Nú verðum við öll að vera sósíalistar í bili – það verðum við að gera eigi að takast að bjarga kapítalismanum,   “Boris must embrace socialism immediately to save the liberal free market”,   skrifar   Ambrose Evans-Pritchard   í hið hægri sinnaða breska stórblað,   Telegraph.   Í sama blað skrifar annar hægri maður   Tom Harris :   Við eigum ekki annarra kosta völ en að gerast sósíalistar í stríðinu við kórónaveiruna ...
SEGIR SKÝSTRÓK HAFA FARIÐ UM AKRANES

SEGIR SKÝSTRÓK HAFA FARIÐ UM AKRANES

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness talar tæpitungulaust um félagslegar og efnahagslegar afleiðingar kvótakerfisins í núverandi mynd í þættinum Kvótann heim kl. 12 á hádegi sunnudaginn 22. mars. Þátturinn er hér hér: https://kvotannheim.is/   Á þessari sömu slóð verður síðan hægt að nálgast fyrri þætti í þáttaröðinni Kvótann heim.
FORMAÐUR FISKFRAMLEIÐENDA OG ÚTFLYTJENDA Í ÞÆTTINUM KVÓTANN HEIM

FORMAÐUR FISKFRAMLEIÐENDA OG ÚTFLYTJENDA Í ÞÆTTINUM KVÓTANN HEIM

... Svona hefst grein sem Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda skrifar á vefmiðilnn vísi.is í vikunni. Og hann vill breytingar strax :   “…F ordæmalausar aðstæður öskra á breytingar. ”  Þetta rímar ágætlega við áherslur í þættinum   Kvótann heim   kl. 12 sunnudaginn 22. mars en þátturinn verður síðan aðgengilegur á netinu. Áhugavert verður að heyra Arnar útlista sitt mál hér ...    
MEÐVIRKNI ALMANNAVARNA OG FJÖLMIÐLA

MEÐVIRKNI ALMANNAVARNA OG FJÖLMIÐLA

Ég styð   almannavarnir   og   heilbrigðisyfirvöld   í viðleitni þeirra til að hefta útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Íslandi.   Með einum fyrirvara þó.  Ég hef leyft mér að lýsa undrun á því að þessir aðilar hafi enn sem komið er hunsað beiðni   Samtaka áhugafólks um spilafíkn   um að láta loka spilavíutm og aðgengi að spilakössum sem augljóslega gætu borið smit.   Á öllum fréttamnnafundunum sem efnt er til kvölds og morgna hefur ríkt þögn um þetta málefni  ... Opið bréf var skrifað til dómsmálaráðherra. Engin svör, engin viðbrögð og enginn fjölmiðill sem gengur eftir þeim. Beiðni send almannavörnum og heilbreiðgisyfirvöldum. Engin viðbrögð ...
STREYMT AÐ NÝJU UM KVÓTANN HEIM SUNNUDAGINN 22. MARS KL.12

STREYMT AÐ NÝJU UM KVÓTANN HEIM SUNNUDAGINN 22. MARS KL.12

Að nýju verður streymt um Kvótann heim klukkan 12 á hádegi, sunnudaginn 22. mars. Þetta er annar þátturinn í þessari þáttaröð. Sá fyrri var sunnudaginn 15. mars. Sú bylgja sem nú rís í landinu og krefst þess að fiskveiðistjórnunarkerfinu verði breytt í grundavallaratriðnum mun ekki hníga fyrir en þessari kröfu hefur verið fullnægt. Á meðal þeirra sem koma fram í þættinum á morgun eru Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. Eldri þættir verða ...   https://kvotannheim.is/  
Á ENDANUM RJÚFUM VIÐ ÞAGNARMÚRINN

Á ENDANUM RJÚFUM VIÐ ÞAGNARMÚRINN

... Fram hefur komið í blaðagreinum forsvarsmanna félagsins að ráðherrum hafi verið skrifað (án þess þó að þeir létu svo lítið að svara), heilbrigðisyfirvöldum og almnannavörnum gert viðvart um smithættu af völdum fjárhættuspila vegna nálægðar spilara hver við annan og síðan snertingar þeirra við kassana. En allt hefur komið fyrir ekki. Rekendur spilavítanna hafa gert það eitt að bjóða spilafíklum spritbrúsa! Nú vil ég hins vegar þakka  ...

HEIÐURSDOKTOR MERITUS, INGA SÆLAND?

Margir hæddust að Ingu Sæland, alþingiskonu, þegar hún vildi loka landinu og helst smala öllum aðkomumönnum til landsins í sóttkví, eins konar fangabúðir. Á Aþlingi ver hlegið að Ingu og hún var síðan fengin sérstaklega í Kastljós  svo þjóðin fengi líka að hlæja.  Svo lokaði Trump Bandaríkjunum, síðan var Danmörku lokað og Noregi og svo Evrópusambandinu. Á Ítalíu fór fólk að deyja í hundraðavís á dag… Nú er ekki lengur hlegið að Ingu Sæland. Ef fer fram sem horfir  ... Sunna Sara

ÁFENGISNEYSLA FÆRIST Í AUKANA

Í sóttkví og sídrykkju detta sem leiðindin vonandi létta vinna nú heima láta sig dreyma og duglega þar í sig skvetta. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
TRAUSTVEKJANDI FORSETI ASÍ VIÐ RAUÐA BORÐIÐ

TRAUSTVEKJANDI FORSETI ASÍ VIÐ RAUÐA BORÐIÐ

Besta sjónvarpsdagsrá kvöldsins var   Rauða borðið   hjá   Gunnari Smára Egilssyni . Þar var mætt   Drífa Snædal, forseti ASÍ,   sem fór yfir aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að efnahagsaðgerðum stjórnvalda. Upphaflega hefði ríkisstjórnin boðað til samráðs og samstarfs með fulltrúum fjármálakerfisins en Drífa kvað verklýðshreyfinguna hafa séð til þess að samráðið næði ...