
ER VERIÐ AÐ JARÐA EIGNARRÉTTINN?
04.07.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.07.20. ... Uppi hafa verið kröfur í þjóðfélaginu um að afgerandi bann yrði sett við eignasöfnun í landi. Svo hefur ekki verið gert og hélt forsætisráðherra því ranglega fram við atkvæðagreiðslu um frumvarpið að nú hefði kalli þjóðarinnar verið svarað. Því fer fjarri! ...