07.06.2020
Ögmundur Jónasson
... Í þáttunum Kvótann heim (sem sendur er út á sunnudögum klukkan 12 og eftir það aðgengilegt á youtube https://kvotannheim.is/ ) er fjallað um mikilvægi þess að tryggja eignarhald þjóðarinnar á auðlindum sjávar og skynsamlega nýtingu hennar. Í nýjasta þættinum, sunnudaginn sjöunda júní, er rætt við tvo valinkunna menn, þá Sveinbjörn Jónsson, gamalreyndan sjómann að vestan, lengi í forystu sjómanna, og Ragnar Önundarson, viðskiptafræðing, sem ...