Fara í efni
MBL

SAMKVÆMISLEIKUR UM KOSNINGAHELGI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26./27.05.18.. Þrátt fyrir tvær heimsstyrjaldir, plágur og hungursneyð, ófáar mannskæðar borgarastyrjaldir, innrásir og yfirgang stórvelda, kúgun og ofsóknir á hendur minnihlutahópum; þrátt fyrir allt þetta er tuttugasta öldin mesta framfaraskeið mannskynssögunnar.
ögmundur gítarleikur 21.5.2018

ÖGMUNDUR ÞÓR JÓHANNESSON Í DÓMKIRKJUNNI Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD

Öll sem hafa ánægju af klassískum gítar .... öll sem hafa ánægju af því að fylgjast með frábærum listmanni .... öll sem hafa ánægju af því að eiga notalega 45 mínúntna kyrrðarstund .... komið í Dómkirkjuna í Reykjavík klukkan 21:15 - 22:00 á þriðjudag (22.maí).. Við munum öll vera velkomin á þessa kvöldhátíð og er hún ókeypis.

SVO ER ÖNNUR TEGUND FROÐUFRÉTTA

Sæll Ögmundur, Þakka pistilinn um daginn um hvernig fjölmiðlamenn forheimska opinbera umræðu um stjórnmál með að slá upp fyrirsögn um ýmis mál og með viðbótinni "segir stjórnmálafræðingur" í meginmáli.

BARNAVERNDAR-MÁL EIGA BETRA SKILIÐ EN AÐ RÁÐIST SÉ GEGN EFTIRLITS-AÐILUM

Sæll Ögmundur. Takk fyrir góða og tímabæra grein þína um fréttaflutning af barnaverndarmálum. Ég var rétt í þessu að lesa einkar einkennilega grein eftir Auði Jónsdóttur á vef Kjarnans, en hún virðist ímynda sér að ábending þín í lok greinarinnar um möguleg tengsl blaðamanns Kjarnans og aðila sem barnaverndarmálum - að þarna sé að finna tengsl ekkert síður en annars staðar - sé megininntakið í umfjöllun þinni.

GETUR EKKI ORÐA BUNDIST

Var að lesa það sem félagi Einar Ólafsson ritar. Eg get ekki orða bundist: Að jafna einni skelfilegustu harðstjórn sem mannkynið hefur nokkru sinni upplifað við Evrópusambandið botna eg ekkert í.
Palestínu-fundur_15 5 2018

RÆÐA Á AUSTURVELLI: AL AWDA

Salman Tamimi minntist á æskudaga sína í Hebron hér áðan. Mig langar einmitt til að segja ykkur í nokkrum setningum frá heimsókn minni þangað.
PALESTÍNA 2 - mai 2018

SAMSTAÐA MEÐ PALESTÍNU - AUSTURVÖLLUR ÞRIÐJUDAG KL 17.

Palestínumenn á Gaza, Vesturbakkanum, Austur-Jerúsalem og um allan heim safnast saman þriðjdaginn 15. maí til að minnast þess að 70 ár eru liðin frá upphafi hörmunganna (Nakba) þegar helmingur palestínsku þjóðarinnar var hrakinn í útlegð - og hefur ekki fengið að snúa aftur til heimkynna sinna síðan.. Krafan dagsins er réttur flóttafólks til heimkomu.. Samstöðuhreyfingin með Palestínu um heim allan mun þennan dag styðja kröfu dagsins og rétt Palestínumanna til að lifa við mannréttindi og frið í sínu landi.. Í Reykjavík verður haldinn samstöðufundur á Austurvelli.. Stutt ávörp flytja Salmann Tamimi, Sema Erla Serdar og Ögmundur Jónasson.
MBL

„ ... segir stjórnmálafræðingur."

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.05.18.. Undirritaður er stjórnmálafræðingur, með tilskilinn stimpil frá háskólanum í Edinborg.
Hvað er svo glatt - Þórður Snær og f

HVAÐ ER SVO GLATT ... : OPIÐ BRÉF TIL RITSTJÓRA KJARNANS

Að undanförnu hef ég tekið þátt í umræðu um barnaverndarmál og þá einnig blandað mér í þær deilur sem sprottið hafa í kjölfar kvörtunarmála barnaverndarnefnda í Reykjavík og Hafnarfirði á hendur Barnaverndarstofu og forstjóra hennar sérstaklega, Braga Guðbrandssyni.
Donald Strump

ENN MINNIR BANDARÍKJAFORSETI OKKUR Á NATÓ

Enginn maður á jarðarkringlunni er eins áhrifamikill í mótun utanríkisstefnu Íslendinga og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.