
KÚRDARNIR KOMA
04.01.2019
Birtist í Morgunblaðinu 03.01.19. Á fyrri hluta árs 2014 heimsótti ég Diyarbakir í suðaustanverðu Tyrklandi, borg sem almennt er litið á sem höfuðborg tyrkneska Kúrdistan og er hún kölluð Amed á kúrdísku. Til skamms tíma var hvorugt þó til, hvorki Kúrdistan né tungumál Kúrda, samkvæmt skilningi yfirvalda í Tyrklandi. Svo er enn hvað landfræðiheitið ...