Eamonn er mættur aftur! Þessi óþreytandi forstöðumaður hinnar hægri sinnuðu Adam Smith Institute í London er hingað kominn eina ferðina enn til trúboðs.
Þá eru lygarnar um tilbrög árásanna á Sýrland að byrja að koma í ljós - eða öllu heldur að verða fleira fólki ljósar.. . En samt heldur óupplýst fréttamennska sínu striki.
Ögmundur minn kæri. Ég hefi nú um langt skeið ekki tjáð mig varðandi mál líðandi stundar. Ég get þó ekki orða bundist hversu harkalega öfl innan VG fara gegn Katrínu okkar Jakobsdóttur.
Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og núverandi fréttaskýrandi RÚV, segir í fréttum að samkvæmt foringja NATÓ styðji Ísland árásirnar á Sýrland, það standi þar til annað verði sagt.
Mér líður strax betur eftir að hlusta á fréttir RÚV og Stöðvar 2 af árásunum á Sýrland.Trump skýrði fyrir okkur hvers vegna árásirnar voru nauðsynlegar og síðan komu Guðlaugur utanríkisráherra og Katrín forsætisráðherra og sögðust hafa skilning á árásinni, hún hefði verið "víðbúin", sagði forsætisráherra.
Ríkisstjórn Íslands ber siðferðileg skylda til að fordæma villimennsku Bandaríkjamanna, Breta og Frakka sem í nótt gerðu eldflauga- og loftárásir á Sýrland.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.04.18.. Fyrir nokkrum dögum fór fram atkvæðagreiðsla í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um meinta efnavopnaárás í Sýrlandi.
Var fyrst núna að hlýða á viðtalið á Kjarnanum í kjölfar fundarins við V. Beeley. Verð að segja að ég dáist að þolinmæði þinni, æðruleysi og staðfestu gagnvart þessum blessuðum, að mér finnst ófaglegum frétta-gösprurum.