Fara í efni
KURDAR 1

HVERS VEGNA MERKEL TEKUR MANNRÉTTINDI KÚRDA AF DAGSKRÁ

Ég er staddur í Þýskalandi á fundi eða öllu heldur fundum með Kúrdum. Fyrirhugaður var fjöldafundur - eins konar mennigarhátíð sem á sér langa sögu - í  Dinslaken í Norð-vestur Þýskalandi, skammt frá Düsseldorf. Að þessu sinni yrði sjónum beint að mannréttindabrotum, ekki síst af völdum tyrkneska innrásarhersins í Afrín í Norður-Sýrlandi.
MBL

MALBIKUNARVÉLARNAR Í EFSTALEITI OG Á AUSTURVELLI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.09.18.. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég blaðagrein með vangaveltum um framtíð svæðisins umhverfis byggingu Ríkisútvarpsins í Efstaleiti í Reykjavík.
Markaðurinn

ALMANNARÉTTUR OG HARMUR HÆGRI MANNA

Birtist í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, 29.08.18.. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar grein í viðskiptablað Fréttablaðsins, Markaðinn, miðvikudaginn 15.

MEIRIPOKA-MENN HANNESAR

Meiri pokann margur vó,. Mammons trú þeir játa.. Í minni pokann mega þó,. menn við dauða láta.. Kári . . http://eyjan.dv.is/eyjan/2018/07/31/hannes-holmsteinn-haegrid-miklu-skemmtilegri-og-snjallari-hugsudi-en-vinstrid/
MBL

70 X 60 X 60 X 24 = 6.048.000

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.08.18.. „Eignarlandi fylgir eignarréttur að auðlindum í jörðu, en í þjóðlendum eru auðlindir í jörðu eign íslenska ríkisins, nema aðrir geti sannað eignarrétt sinn til þeirra." Þetta er þriðja grein laga frá árinu 1998 um rannsóknir og nýtingu auðlinda í jörðu.
MBL

EN EF LANDEIGANDINN HEFÐI HEITIÐ KIM?

Birtist í Morgunblaðinu 13.08.18.. Um það þarf vart að fjölyrða að einkaeignarréttur er vel varinn bæði í lögum og stjórnarskrá.
Frettablaðið

SPURNINGU BEINT TIL SAMTAKA ATVINNULÍFSINS

Birtist í Fréttablaðinu 08.08.18. og visi.is 09.08.18.. Davíð Þorláksson, lögfræðingur og forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins, skrifar nýlega svokallaða bakþanka Fréttablaðsins.
MBL  - Logo

TÍMABÆRT AÐ SPYRJA RÍKISSTJÓRNINA UM JAFNRÆÐISKENNINGUNA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.08.18.. Í lögum mun vera ákvæði þess efnis að ef landeigandi vill girða land sitt af þarf nágranninn sem á aðliggjandi land að taka þátt í tilkostnaðinum til helminga.
Norræna húsið - 2

AFMÆLISMÁLÞING Í NORRÆNA HÚSINU

Í tilefni af 70 ára afmæli mínu efndi ég til málþings í Norræna húsinu í Reykjavík þar sem staða mála í verkalýðs- og stjórnmálum "var tekin út".  Spurt var hvort svo væri ef til vill komið fyrir velferðarþjóðfélaginu, það svo skekið af einkavæðingu og niðurskurði, að hreinlega þyrfti að finna það upp á nýjan leik.

TIL HAMINGJU!

Til hamingju með daginn.        Kæri vinur!!. . Nú sjötugur ´ann segist vera. og sennilega er rétt. En ellina mega ýmsir bera. Ögmundur gerir það létt.. . Afmælisbarnið okkar er. yndislegur drengur. Mikla kosti maðurinn ber. og mikill vinafengur.. . Góður drengur gleðjast má. ´onum gengur allt í haginn. Ögmundur vinur afmæli á. og heldur uppá daginn.. . Góður vinur gleðjast á. gleði fyllir daginn. Því ellina ekki allir fá. kemst ekki í bæinn!!!. . Hér ástandið er ekki gott. einhver flensuskítur. Eftir lyfjatökur og læknaplott. til lítils er nýtur.. Pétur Hraunfjörð