
VIÐ ÞURFUM ÁREITI
18.01.2019
Birtist í DV 18.01.19. ... Nú er nefnilega annar gagnrýninn fyrirlesari kominn hingað til lands, sem einnig mun kynna athuganir sínar í Safnahúsinu í hádegisfyrirlestri. Það verður næstkomandi laugardag. Þetta er kanadíska fréttakonan Eva Bartlett. Hún hefur fylgst mjög náið með gangi mála í Mið-Austurlöndum, sérstaklega í Sýrlandi síðustu árin en áður í Palestínu, en þar ... http://eyjan.dv.is/eyjan/2019/01/18/vid-thurfum-areiti/ ...