Fara í efni

HEFÐI KOSIÐ FROSTA

Forsvarsmaður Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson er eflaust vel að því kominn að fá einhvers konar viðurkenningu þótt ég geri mér ekki alveg ljóst fyrir hvað hann stendur í hitamálum okkar samtíðar, að öðru leyti en því að hvetja til þess að allt sé gagnsætt og farið sé að reglum.. Það er ágætt sjónarmið svo langt sem það nær.
Ísland í vetrarbúningi

MEGI KOMANDI ÁR VERÐA FARSÆLT

Fátt er eins fallegt og Ísland í góðu skapi. Og þrátt fyrir rysjótt veður víða um landið í aðdraganda áramótanna, hafa áramótin sjálf verið falleg víðast hvar á landinu, snjór yfir öllu kalt og stillt.

BURT MEÐ KJARA-MISMUNUN

Jafnframt að óska þér gleðilegs árs vil eg hvetja þig og alla þingmenn að gefa svonefndum Kjaradómi betri gaum.
ECA 2

GJALDÞROT ECA ER ÞÖRF ÁMINNING

Eyjan greinir frá því að ECA Program Iceland hafi verið úrskurðað gjaldþrota. ECA Program Iceland var dótturfyrirtæki hollenska fyrirtækisins ECA, sem leitaði til íslenskra stjórnvalda árið 2009 í því skyni að byggja upp herþjálfunarbúðir á Keflavíkurflugvelli.

NÝLUNDA VIÐ BANKARÁN

Nú öðruvísi hér öllum brá. ódæðið freklegt kynni.. Því banka þeir rændu utanfrá. það lá við að af mér rynni.. . Pétur Hraunfjörð
Kristján Þór Júlíusson - okt. 2015

FRÉTT ÁRSINS

Samningur íslenska ríkisins við lyfjafyrirtækið Gilead um að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi er í mínum huga frétt ársins.
Kúrdar - bréf

ÁKALL KÚRDA UM HJÁLP - 200.000 Á FLÓTTA!

Nýlega barst mér í hendur hjálparákall frá kúrdneska bæjarstarfsmannasambandinu í austurhluta Tyrklands. Fyrir nokkru hefði ég sagt tyrkneska hluta Kúrdistans.

BURT MEÐ FRÍIN?

Verslunarmenn nú mega vinna. formaður vill fríin burt. Því túristunum þarf  að sinna. um jólin fengu Te og smurt!!. . Pétur Hraunfjörð

ÖÐRU VÍSI MÉR ÁÐUR BRÁ

Formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur  segir í fréttum að friðhelgi stórhátíðadaganna sé liðin tíð. Það geri allir túristarnir! . Þessu er ég ósammála.
Jólin 2015

GLEÐILEG JÓL

Ég sendi öllum lesendum síðunnar jólakveðjur og óskir um farsæld á komandi ári. Megi það verða ykkur gæfuríkt.