Fara í efni
Bjarni og Landsbankinn 2016

BJARNI MÁ EKKI RÁÐSTAFA LANDSBANKANUM - ÞJÓÐIN KJÓSI UM FRAMTÍÐ HANS

Bjarni Benediktsson, fjármálaráherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti í Kastljós Sjónvarps í kvöld. 1) Rætt var um auðgunarmálið sem kennt er við Borgun og tengist Landsbankanum sem er í eigu ríkisins eins og kunnugt er.
Brynjar og Frosti 2016

ÓBOTNUÐ SETNING BRYNJARS: "FROSTI VERÐUR AÐ GERA UPP VIÐ SIG HVORT HANN STYÐJI RÍKISSTJÓRNINA ..."

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður efnahags- og viðskipanefndar Alþingis, hafði í dag í heitingum við formann þessarar sömu nefndar, framsóknarmanninn Frosta Sigurjónsson.
Bónus 2

ÆVINTÝRIN GERAST ENN

Forstjóri verslunarkeðjunnar Haga, Finnur Árnason, segir fyrirtæki sitt styðja frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um bann við aðkomu ríkisins að sölu áfengis.

KÚRDAR Á FLÓTTA

Þakka þér fyrir umfjöllun þína um ofsóknir á hendur Kúrdum í Tyrklandi. Þú bendir réttilega á að þar með er búinn til nýr flóttamanavandi.
Bessastaðir 380

VIL VALDALAUSAN FORSETA MEÐ ÁHRIFAMÁTT

Um langt skeið réðu konungar og keisarar lögum og lofum víða um lönd - töldu sig eina réttborna til valda og væru völdin jafnvel frá guði komin.
MBL  - Logo

VILJUM VIÐ SAMFÉLAGSLAUN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.01.15.Ég minnist þess að fyrir nokkrum árum væru sænskir frjálshyggjumenn allra manna fúsastir að taka á móti flóttamönnum og innflytjendum.
Kúrdaleiðtogi 2016

HVAÐ ER AÐ GERAST Á IMRALI EYJU?

Abdullah Öcalan, leiðtogi tyrkneskra Kúrda var tekinn höndum í Nairobi árið 1999. Það var tyrkneska leyniþjónustan sem þar var að verki og naut aðstoðar bandarísku leniþjónustunnar CIA.
Fréttabladid haus

HVAÐ SEGJA EIGENDUR SÍMANS UM SKAMMARVERÐLAUNIN?

Birtist í Fréttablaðinu 08.01.16.Um áramótin veitti Viðskiptablað Fréttablaðsins verðlaun fyrir viðskiptaafrek  liðins árs og að sama skapi voru tilnefnd verstu viðskipti ársins.
DV - LÓGÓ

HVAR LIGGUR ÁBYRGÐ ÍSLANDS?

Birtist í DV 08.01.16.. Víða um heim eru blikur á lofti. Milljónir manna hafa flúið heimkynni sín vegna hernaðar heima fyrir.
Sveinn Rúnar Hauksson 2016

HEIÐURSMAÐUR VERÐUR HEIÐURSBORGARI

Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, formaður Félagsins Ísland-Palestína, hefur verið gerður að heiðursborgara í Palestínu.