Fara í efni

GEGN BRÖSKURUM

Borgar gegn alvaldi Ólöf stóð,. afglöpum vísar til  bugs.. Braskarar vilja byggja á lóð,. brjóta reglur flugs.. Kári
Gunnlaugur Stefánsson - 2015

ÁHRIFARÍK LESNING

Séra Gunnlaugur Stefánsson, prestur í Heydölum og fyrrverandi alþingismaður, birtir í dag áhrifaríka grein um hryðjuverk og viðbrögð við þeim.

SENN FLJÚGA GAMMARNIR

Úr laupum sínum læðast brátt. Og láta sem þeir eigi bágt. gammarnir mæddu. milljarða græddu. en segjast verða að þola sátt.
Lyfja - ráðstefna

FUNDAÐ Í PARÍS UM LYFJAGLÆPI OG STAÐGÖNGUMÆÐRUN

Í vikunni sótti ég tvo athyglisverða fundi í París á vegum Evrópuráðsins. Annars vegar var mér boðið að sitja fund um lyfjaglæpi - medicrime - og hins vegar sótti ég fund félagsmálanefndar ráðsins en í henni á ég sæti.Höfum undirritað en ekki lögleitt. Fyrri fundinn sat ég ásamt Einari Magnússyni, sérfræðingi heilbrigðisráðuneytisins í lyfjamálum, en hann gegnir mikilvægu hlutverki sem formaður starfsnefndar Evrópuráðsins, sem hefur lyfjamál a sinni könnu.
DV - LÓGÓ

FRAMTÍÐARSAGNFRÆÐI BJARNA

Birtist í DV 20.11.15.Að einu leyti var ég sáttur við afstöðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í kjölfar hruns. Hann studdi  að sett yrðu á gjaldeyrishöft.
FB logo

FERÐAKOSTNAÐUR: UM GAGNSÆI OG INNIHALD

Birtist í Fréttablaðinu 19.11.15.Fréttablaðið óskaði nýlega eftir að fá að vita um ferðir alþingismanna til útlanda og greiðslur til þeirra sem fara í slíkar ferðir og í kjölfarið fjallaði blaðið um efnið og kom ég þar á meðal annarra við sögu.
RÚV - LÓGÓ

RÆTT UM HRYÐJUVERK Á RÚV

Ég var gestur í morgunútvarpsþætti Óðins Jónssonar á RÚV í morgun. Til umræðu voru hryðjuverkin í París og viðbrögð við þeim bæði erlendis og hér heima.
Valdatíð Davíðs

VALDATÍÐ DAVÍÐS ODDSSONAR

Þegar eru menn farnir að skrifa pólitíska sögu áratuganna sitt hvoru megin við aldamótin og eru margir áhugasamir um að koma sínu sjónarhorni á framfæri.

HVAR ER ANDSTAÐAN VIÐ NATÓ?

Ég vil þakka þér fyrir ræðu þína Á Alþingi um Öryggsmálastefnu Íslands, sem þú hefur vakið athygli á. Samkvæmt þessari stefnu verður hornsteinninn áframhaldandi vera Íslands í hernaðarbandalaginu NATÓ.
Hrossakaup 2015

HROSSAKAUP Á ALÞINGI

Augljós hrossakaup eiga sér nú stað á Alþingi. Utanríkisráðherra keyrir fram af miklu kappi umdeilt frumvarp um Þróunarsamvinnustofnun.