Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 05.05.13.. Núverandi ríkisstjórn lagði mikið upp úr því að ýmsar grundvallabreytingar yrðu gerðar innan stjórnsýslunnar, þar á meðal á skipulagi Stjórnarráðsins.
Í vikunni sem leið öðlaðist Siðmennt viðurkenningu sem skráð lífskoðunarfélag, fyrst slíkra félaga eftir að lög sem jafna rétt lífsskoðunarfélaga og trúfélaga voru sett á Alþingi.
Sæll Ögmundur og þakka vangaveltur þínar um úrslit kosninga. Ég sé ekki betur en þú bregðist við ákalli stuðningsmanna félagshyggjuflokka um að leiðtogarnir fari yfir stöðu mála og leiti skýringa á afhroðinu.
Framsóknarflokkur segist vilja vera í rikisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.. Sjálfstæðisflokkur segist vilja vera í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.. Báðir fengu þessir flokkar talsvert fylgi í nýafstöðnum kosningum á grundvelli loforða sem þeir gáfu.
Eftir að fjölmiðlar fóru að fjalla um nýja reglugerð sem ég setti og takamarkar heimildir þegna á EES svæðinu til landakaupa á Íslandi tóku strax að berast viðbrögð. Þau skiptust í tvö horn.
Heill og sæll Helgi Guðmundsson. Þakka þér fyrir málefnalega umfjöllun þína um vangaveltur mínar að loknum kosningum sem ég birti hér á síðunni að þinni beiðni og þú birtir einnig á þinni ágætu heimasíðu, Þjóðviljanum á Skaganum.