Fara í efni
Mannrettindastofnun fundur okt 12

MANNRÉTTINDIN OG TUNGUMÁL SÉRFRÆÐINNAR

Á fimmtudag efndi Innanríkisráðuneytið til opinnar málstofu um það hvernig við ættum að bregðast við ábendingum erlendis frá þess efnis að okki beri að stofna óháða og sjálfstæða stofnun til að veita stjórnvöldum aðhald í mannréttindamálum.
DV

FRJÁLS PALESTÍNA

Birtist í DV 03.10.12.. Palestína er ekki frjálst land. Jafnvel sá hluti landsins sem Palestínumenn sjálfir byggja er sundurtættur og víggirtur og vaktaður varðmönnum Ísraelsríkis.

ÁBYRGÐ RÍKJA, LAGALEG ÚRRÆÐI FYRIR INNLENDUM DÓMSTÓLUM OG LÖGSAGA EVRÓPU-DÓMSTÓLS-INS

 . Bein réttaráhrif og úrræði fyrir innlendum dómstólum . Eins og áður er komið fram, í fyrri skrifum, geta einstaklingar í sumum tilvikum sótt rétt sem byggður er á lögum ESB fyrir innlendum dómstólum.

SKORTUR Á GÓÐU HUGARFARI

Á dögunum vakti formaður Sjálfstæðisflokksins athygli á því í Valhöllu, höfuðvígi íhaldsins á Íslandi að komið hefði fram tillaga um að hætta við guðþjónustu í upphafi þings hverju sinni að hausti.

VONGÓÐUR?

Kúba Norðursins - Draumsýn samFylkingarinnar og VG - hvenær kemur þú? Þið voruð tilbúnir með hlekkina, skuldaklafana og höfðuð pantað arg hrægammanna og gelt sjefferanna.

TÓNNINN?

Spilaði Sveinn Arason falskt undir dansinum í Vaðlaheiði?. Hreinn K
MBL  - Logo

MÁNAÐARLAUN Í SEKT?

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 30.10.12.. Refsingar, hvort sem það eru sektir eða frelsissvipting eiga að hafa fælingarmátt.

ÞJÓÐNÝTUM OLÍU-FYRIRTÆKIN

Sæll Ögmundur. Nú ætla ég að leggja það til við þig að ríkið taki stóru olíufélögin þrjú yfir og þjóðnýti þau bótalaust þ.e.a.s.

ORÐINN SIÐSPILLTUR?

Hr. Ögmundur. Skv. RÚV er LSH ríkisforstjórinn í ríkisstjórninni sem þú styður alveg vinstri/hægri í viðjum steinrunnins vana þíns, nú kominn með 2,8 milljónir í laun á mánuði.
Mgginn - sunnudags

BJÖRGUNARSTARF OG VÍÐÁTTUR NORÐURSINS

Birtist í Sunnudagsmogga helgina 15/16.09.12.. Ella Ö, eða Ellu eyju, er að finna á um það bil miðri austurströnd Grænlands austur af Stauning Ölpunum.. Thorvald Stauning var forsætisráðherra í Danmörku í samtals hálfan annan áratug á fyrri hluta síðustu aldar og segir það sína sögu frá fyrri tíð að nær allt Grænland er heitið í höfuð á dönskum forsætisráðherrum, kóngum, drottningum, prinsum og prinsessum.