Sæll Ögmundur vinur minn. Tek undir með þér vegna orða sem formaður bankaráðs Landsbankans sagði í vikunni um að laun í Landsbankanum væru ekki samkeppnisfær við aðra banka.
Í texta dagsins er vísað í vonina. Mikilvægi hennar. Við erum á það minnt hvað gerðist þegar vonin slokknaði í brjóstum lærisveina Jesú við krossfestingu hans og dauða; hvernig lærisveinarnir létu þá hugfallast.
Sæll Ögmundur. Þú sem elskar lýðræðið, varst tilbúinn til að fórna pólitískri framtíð þinni fyrir að koma í veg fyrir að þjóðin tæki á sig óyfirstíganlega klafa frá ruglaðri peningalegri elítu EVRÓPU.
Okkur sem ekki erum í „raunhagkerfinu" brá í brún þegar formaður bankaráðs Landsbankans - sem er í eigu þóðarinnar - sagði í fréttum RÚV í kvöld að bankastjóri bankans væri ekki með eins há laun og bankastjórar annarra banka og stórfyrirtækja í „raunhagkerfinu".
Birtist í DV 20.04.11.. Í pólitíkinni stóð Ingólfur Margeirsson staðfastur í kratismanum. Almennt frekar í nöp við pólitíkina þar til vinstri og Íhaldið vildi hann ekki.