Fara í efni

BRÁÐUM BÚINN AÐ FÁ NÓG

Ætla að lýsa stuðningi mínum við ályktun Skagfirðiga og vannvirðingu mína við framkomu flokksvaldsins gegn þremeningunum sem vilja standa við fokkssamþykktir.
EYJU - VIÐTAL

EYJU - VIÐTAL

Eyjan 07.05.11. Sjá viðtal: http://vefir.eyjan.is/vidtalid/2011/05/07/ogmundur-jonasson/. Skoðanakannanir sýna minnkandi stuðning við ríkisstjórnina og stjórnarflokkana.

VARAÐ VIÐ FORINGJARÆÐI

Í umræðu á þingi um nýtt stjórnarráðsfrumvarp sagði Jóhanna að mótbárur væru ekki svara verðar því þær væru fyrir neðan sína virðingu og þingsins.

SKAMMIST YKKAR

Þið stjórnarliðar berið ekki meiri ábyrgð á Alþingi en almennir þingmenn. Þess vegna er svosem ekki ástæða til að hamast meir á þér en öðrum með ákæruna á Geir Haarde.

ALLT SKOÐIST

Skoðum allt með opnum huga. Hver veit. http://www.dv.is/frettir/2011/5/7/gaf-krabbameinssjukum-syni-sinum-kannabis/. Viðar Sigurðsson.

ENDURNÝTTUR STALÍN-BRANDARI Á ÍSLANDI

Sem ungur vinstrianarkisti og andófsmaður þvældist ég til Sovét og átti þar námsdvöl í  ár,1971-72. Þar heyrði ég góða, trúverðuga  sögu, staddur í stórri sundlaug:. Í tíð Stalíns átti að slá tvær flugur á bakka Moskvufljóts sem borgin ber nafn eftir.. Ákveðið var að ryðja úr vegi miðaldakirkju, miklu byggingarlistaverki, ,,táknmynd úrkynjaðs kirkjuvalds".. Í staðinn átti að reisa svo háreista Leninínstyttu að hún yrði veraldarundur vegna umfangsins, tímatákn.. Kirkjan var rifin.

TILLAGA UM SKATTAHÆKKUN... SEINNA

Hver er þín skoðun á þessari þingsályktunartillögu um framkvæmdir sem nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram: http://www.althingi.is/altext/139/s/1073.html Er raunhæft að ýta undir framkvæmdir með útgáfu ríkisskuldabréfa, eins og hér er lagt til?. Sverrir . . Sæll og þakka þér fyrir bréfið.
MBL  - Logo

VEGGJÖLD Í LEIÐARA

Birtist í Mbl. 05.05.11. Í leiðara Morgunblaðsins í gær er varað við veggjöldum sem nýjum tekjustofni. Núverandi ríkisstjórn sé ekki treystandi að fá nýja tekjustofna í hendur, segir leiðarahöfundur, því hætt sé við að þar með verði settar auknar álögur á umferðina.
ÖBÍ 50 ára

AFREKSVERK ÖRYRKJABANDALAGSINS

Ávarp á hálfrar aldar afmæli ÖBÍ 5. maí  2011. Það er mér heiður að ávarpa Öryrkjabandalag Íslands á hálfrar aldar afmæli bandalagsins.. Öryrkjabandalag Íslands hefur alla tíð skipað heiðurssess í huga mínum.
SIÐBÓTARKRAFAN

SIÐBÓTARKRAFAN

Ávarp í Hátíðarsal Háskóla Íslands í upphafi Prestastefnu. Ég færi Prestastefnu kveðjur ráðuneytis kirkjumála og óskir um velfarnað í starfi og fagna því að hún skuli vera sett hér í hátíðarsal Háskóla Íslands sem á aldarafmæli á árinu.