Fara í efni

ÞARF JÓHANNA MEIRI VÖLD?

Mér fannst  gott gagnrýnið bréf Árna V hér á síðunni hvað varðar þær hugmyndir í Stjórnlagaráði að þingið kjósi forsætisráðherra beint . Þetta er að mínu mati sama valdstjórnarhyggjan og birtist í hugmyndum sem núna liggja fyrir þinginu og ganga út á  að efla vald forsætisráðherra.

ENN UM NJÓSNIR

Takk fyrir svarið. 1. Erlendum lögreglumönnum er ekki heimilt að starfa á Íslandi nema með leyfi stjórnvalda, þannig að ef þetta var löglegt þá er það vegna þess að Ríkislögreglustjórinn heimilaði það.

HVENÆR FÁ ÖRYRKJAR SÍNA KJARABÓT?

Hvað veldur því að öryrkjar fái ekki hækkun bóta sinna um næstu mánaðarmót eins og þorri landsmanna fær samkvæmt nýjustu kjarasamningum ?. Steinar Immanúel Sörensen. . Sæll.

VILLULJÓS FRÁ STJÓRNLAGARÁÐI?

Nú er stjórnlagaráðið farið að birta hugmyndir sínar. Í dag var rætt um það í fjölmiðlum að þingið myndi kjósa forsætisráðherra.
ÆÐRULEYSI OG YFIRVEGUN

ÆÐRULEYSI OG YFIRVEGUN

Það var fróðlegt að heimsækja þau svæði sem verst hafa orðið úti vegna eldgossins í Vatnajökli en í dag fór ég í kynnisför þangað ásamt forsætisráðherra og ráðuneytisfólki í innanríkisráðuneyti.

AÐ SKILJA OG MISSKILJA

Kæri Ögmundur.. Eftir að hafa lesið svar þitt við grein Árna sem birt var á Smugunni þá efast ég um að þú skiljir að fullu hversu alvarlegt málið er.
SMUGU sitelogo

GRUNDVALLARBREYTING: TIL VARNAR MANNRÉTTINDUM GEGN GLÆPUM

Birtist á vefritinu Smugunni 20.05.11. Við fyrstu sýn kann ný reglugerð um sérstakar aðferðir lögreglu við rannsókn sakamála, sem birt var á vef innanríkisráðuneytisins í dag, að virðast íþyngjandi og jafnvel vafasöm.
TIL VARNAR GRASRÓTARLÝÐRÆÐI

TIL VARNAR GRASRÓTARLÝÐRÆÐI

Birtist á vefritinu Smugunni 18.05.11. Árni Finnsson skrifar sérkennilega grein á Smuguna í tilefni skýrslu ríkislögreglustjóra vegna fyrirspurnar minnar um breska flugumanninn Mark Kennedy.. . Í skýrslu ríkislögreglustjóra kemur fram að íslenska lögreglan fékk upplýsingar erlendis frá um mótmælin við Kárahnjúka en lögreglan hafi ekki upplýsingar um hvernig þessar upplýsingar voru fengnar.Um leið og skýrsla ríkislögreglustjóra var sett á vefinn sendi ég frá mér yfirlýsingu sem birt var á vef innaríkisráðuneytisins og komu efnisatriði hennar að einhverju leyti fram í fjölmiðlum.
VÍTT SJÓNARHORN Í MANNRÉTTINDABARÁTTU EÐA...

VÍTT SJÓNARHORN Í MANNRÉTTINDABARÁTTU EÐA...

Mikilvæg umræða hefur spunnist bæði hér á landi og í Evrópu í kjölfar þess að breskur lögreglumaður, Mark Kennedy, varð uppvís að því að brjóta lög í starfi sínu sem flugumaður innan náttúrverndarsamtaka víða í Evrópu.

ÓSKAÐ EFTIR VIÐBRÖGÐUM

Sæll og heill.. Það væri mjög áhugavert að heyra viðbrögð þín við þessum athugasemdum. http://www.smugan.is/pistlar/penninn/arni-finnsson/nr/5953 . Kkv.