Fyrir ekki svo ýkja löngu vöktu mikla athygli hugmyndir, reifaðar í sjónvarpi og blöðum, um nýja nálgun á skipulagsmál í Reykjavík og bæjum og borgum almennt.
Ekki man ég í augnablikinu hvaða hugtak Danir nota um forræðishyggju. En skilgreininguna á forræðishyggju fengu danskir sjónvarpsáhorfenfur í skrafi tveggja fyrrum danskra stjórnmálamanna sem dóseruðu um íslensk stjórnmál í dönsku sjónvarpi og íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengu síðan að sjá í kvöld.. Þeir Uffe Elleman Jensen og Mogens Lykketoft töluðu niðrandi til íslenskra kjósenda og lýðræðisins almennt.
Hin óendanlega þörf mannsins fyrir óþægindi, er nú að koma fram í áformum innanríkisráðuneytisins um "hóflega" vegatolla, sem mun gera vegfarendum leitt í skapi um ókomin ár.
Góðan dag Innanríkisráðherra og aðrir sem koma til með að lesa þetta. Í þætti Ara Trausta þann 19. apríl verður viðtalsþáttur við mig um Snjóflóðavarnarkerfi sem ég hannaði.
Sá í gærkvöldi annan hluta myndar Erlendar Sveinssonar, Draumurinn um veginn, pílagrímsganga Thors Vilhjálmssonar eftir norðurhluta Pýrenaeaskagans í átt að Santiago de Compostela, vestast á Norður Spáni.