Fara í efni
INNIHALDIÐ Í LAGI

INNIHALDIÐ Í LAGI

Fyrir ekki svo ýkja löngu vöktu mikla athygli hugmyndir, reifaðar í sjónvarpi og blöðum, um nýja nálgun á skipulagsmál í Reykjavík og bæjum og borgum almennt.
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Sumardagurin fyrsti er í minni dagbók skátamessa í Hallgrímskirkju, boltar handa krökkunum, heitt súkkulaði og tilhlökkun yfir komandi sumri.
RADDIR FORTÍÐAR - FARISEAR NÚTÍÐAR

RADDIR FORTÍÐAR - FARISEAR NÚTÍÐAR

Ekki man ég í augnablikinu hvaða hugtak Danir nota um forræðishyggju. En skilgreininguna á forræðishyggju fengu danskir sjónvarpsáhorfenfur í skrafi tveggja fyrrum danskra stjórnmálamanna sem dóseruðu um íslensk stjórnmál í dönsku sjónvarpi og íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengu síðan að sjá í kvöld.. Þeir Uffe Elleman Jensen og Mogens Lykketoft töluðu niðrandi til íslenskra kjósenda og lýðræðisins almennt.

VEGATOLLAR OG ÍSFIRSK BÖRN

Nýjasta hugtak samruna ríkis og kapítalisma kom fram í svari við örstuttu kommenti mínu í gær hér á vefnum. Það heitir "flýtiframkvæmd".

ENGA VEGATOLLA!

Hin óendanlega þörf mannsins fyrir óþægindi, er nú að koma fram í áformum innanríkisráðuneytisins um "hóflega" vegatolla, sem mun gera vegfarendum leitt í skapi um ókomin ár.

UM SNJÓFLÓÐA-VARNIR

Góðan dag Innanríkisráðherra og aðrir sem koma til með að lesa þetta. Í þætti Ara Trausta þann 19. apríl verður viðtalsþáttur við mig um Snjóflóðavarnarkerfi sem ég hannaði.
LISTAMAÐUR UM LISTAMANN

LISTAMAÐUR UM LISTAMANN

Sá í gærkvöldi annan hluta myndar Erlendar Sveinssonar, Draumurinn um veginn, pílagrímsganga Thors Vilhjálmssonar eftir norðurhluta Pýrenaeaskagans í átt að Santiago de Compostela, vestast  á Norður Spáni.

EB ÚT AF BORÐINU!

Sæll Ögmundur minn kæri. Allmörgum sinnum þessa vetrar hefi ég sent á þig og skorað á, að víkja nú þegar af leið hvað varðar umsóknaraðildina að EB.

GREIÐIÐ FYRIR FRAMKVÆMDUM

Góðan dag Ögmundur Jónasson. Mig langar til að vita hvenær Vg ætlar að greiða fyrir að framkvæmdir geti verið með eðlilegum hætti.

KERFI FYRIR KJARKMENN

Svæðisfélag VG á Vestfjörðum vill nú að Ásmundur Einar segi af sér vegna þess að hann gat ekki lýst yfir stuðningi við ríkisstjórnina.