Fara í efni
ÁSMUNDUR EINAR

ÁSMUNDUR EINAR

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, ákvað í gær að segja sig úr þingflokki VG og hverfa frá stuðningi við ríkisstjórnina.

INNÁVIÐ OG ÚTÁVIÐ

Eg held að sé komin tími til endurskoðunar á þessum flokk okkar eftir þann gjörning að setja Guðfríði lilju af.Þetta er mjög slæmt út á við og inná við líka.Spurning hvort maður eigi samleið með VG lengur.. Kv.. Björn

GÓÐUR TÓNN

Sæll, . Var feginn að heyra tóninn í þér í umræðu um vantraustið. Það verður að klára kjörtímabilið til ljúka mest áríðandi málunum s.s.

ÞAU SEM SETJA SETJA REGLURNAR...

Sæll Ögmundur.. Ég hef verið á vinnumarkaði í nokkur ár og á þeim tíma tekið fæðingarorlof í tvígang. Ég hef verið á vinnustað þar sem konur jafnt sem karlar olnboga sig áfram og reyna að styrkja stöðu sína eftir megni og nota til þess ýmis ráð.
ÞINGFLOKKSFORMENNSKAN OG PRINSIPPIN

ÞINGFLOKKSFORMENNSKAN OG PRINSIPPIN

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir mætti í gær úr fæðingarorlofi og stóð ég og fleiri í þeirri trú að hún tæki að nýju við sem þingflokksformaður einsog hún var þegar hún fór í fæðingarorlofið.
GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

Niðurstaða liggur fyrir úr þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Sú niðurstaða er afdráttarlaus. Upp úr stendur tvennt.

NÝIR TÍMAR

Niðurstaðan í Icesave er ekki aðeins höfnun á samningi, heldur einnig höfnun á aðferðafræði. Þeir sem hafa gagnrýnt ofbeldið, samráðsleysið, foringjahrokann og meirihlutagleðina í forystu stjórnarflokkanna, þurfa nú að stíga fram og taka stjórnina.

STEINGRÍMS AÐ BERA TIL BAKA

Ég las á Eyjunni í gær að Steingrímur J. Sigfússon hygðist nota Icesave-málið til að hrekja þig, Ögmundur, út úr ríkisstjórn að nýju.

ÞAR SEM GRENSAN LIGGUR

Sannleikur, skaðinn er skeður. Þú hefur tækifæri til að taka af skarið núna. Hvort segirðu já eða nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni?. Pétur. . Oft hefur þú skrifað mér hér á síðuna og oftast ekki vandað mér kveðjurnar og stundum gengið mjög langt í því efni.

JÚDAS?

Júdas endurborinn. Ögmundur þú samþykktir Icesave-samningana á Alþingi en lætur nú félaga þína koma því til skila að þú ætlir að segja nei við þeim í þjóðaratkvæðagreiðslunni.