Fara í efni
NATÓ SJÁI FYRIR VOPNUM, ÚKRAÍNUMENN FYRIR BLÓÐI

NATÓ SJÁI FYRIR VOPNUM, ÚKRAÍNUMENN FYRIR BLÓÐI

... Síðan hefur það gerst í þessari viku að Þjóðverjar hafa “loksins” ákveðið að senda skriðdreka á vígvöllinn í Úkraínu og hefur þeirri ákvörðun verið fagnað í NATÓ á meðal annars af hálfu Katrínar Jakobsdóttur fosætisráðherra Íslands. Í Þýskalandi heyrast hins vegar sífellt fleiri og háværari raddir sem vara við stigmögnun stríðsins í Þýskalandi og stöðugt meiri og beinni þátttöku NATÓ. Engin slík varnaðarorð komu frá forsætisráðherra Íslands ...

Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

„Nú vinnum við ætlunarverk NATO“, segir varnarmálaráðherra Úkraínu, Oleksiy Reznikov. Í viðtali í úkraínsku sjónvarpi 5. janúar sl. talaði hann um hvernig hernaður Úkraínuhers fellur að verkefnum NATO. Nánar sagði Reznikov: „Þeir skilja þetta alveg núna. Við sögðum þeim það áður og þeir brostu. En núna segja kollegar mínir, varnarmálaráðherrarnir, skýrt í ræðum sínum ...
LANDAMÆRI ÁN LANDA OG LENDUR ÁN LANDAMÆRA

LANDAMÆRI ÁN LANDA OG LENDUR ÁN LANDAMÆRA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 21/22.01.23. Eru þau til, landamæri án landa? Í sögulegri vitund eru þau vissulega til. Og tilefnið til að nefna slík landamæri er að í þessum mánuði eru hundrað ár frá því að skrifað var undir samning í Lausanne í Sviss þar sem ...
LANDSDÓMSMÁLIÐ TIL SKOÐUNAR

LANDSDÓMSMÁLIÐ TIL SKOÐUNAR

Stofnun Stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands efnir í dag til opins fundar um bók Hannesar Hólmteins Gissurarsonar prófessors um Landsdómsmálið. Stofnunin fór þess á leit við mig að ég veitti umsögn um bókina á fundinum og varð ég að sjálfsögðu við þeirri beiðni enda tel ég að ...

ÁFRAM SÓLVEIG ANNA

Hefjum verkföll hækkum laun, hagnaðararði má skipta, Því fátæktin er félagsleg raun, Upp grettistaki nú lyfta! ...
UM HLUTSKIPTI KÚRDA Á FUNDI MÁLFRELSISFÉLAGSINS

UM HLUTSKIPTI KÚRDA Á FUNDI MÁLFRELSISFÉLAGSINS

Síðastliðinn laugardag flutti ég erindi á vegum Málfrelsisfélagsins sem fram fór í salarkynnum Þjóðminjasafnisins við Suðurgötu í Reykjavík. Yfirskrift fundarins var: Í þágu upplýstrar umræðu. Gerði ég grein fyrir þessum fundi og fyrirlesurum hér á heimasíðunni. Mitt erindi var eitt þriggja og fjallaði ég um þá þöggun sem ríkt hefur um hlutskipti Kúrda og það ...

Twitterskrárnar sýna: „djúpvaldið“ stýrir ritskoðuninni

Kaup Elon Musk á Twitter voru frágengin í október. Þau fóru fram af hans hálfu undir merkjum tjáningarefrelsis og „afnáms ritskoðunar“. Í íslenskum fjölmiðlum var okkur sagt að eigendaskiptin boðuðu að öllum líkindum stóraukna „hatursorðræðu“. Í desember sl. gerðist það svo að af hálfu nýrra eigenda var gefin, í nokkrum skömmtum, innsýn í innri tölvuskrár Twitter, og þar birtist mikið „ritskoðunarveldi“. Um það heyrum hins vegar lítið í fjölmiðlum ...

Fullveldi einstaklinga og ríkja: sjálfstæði frá yfirráðum annara - Orkumál

Það er útbreidd skoðun í þjóðfélaginu að fullveldi sé gamaldags. „Deilihagkerfið“ gengur út á samnýtingu hlutanna. Þar eru fá ef nokkur takmörk. Fólk telur að hægt sé að „deila fullveldi“ ríkja [sem er ekki hægt], það deilir bílum, tækjum, leigir fötin sem það stendur í, leigir hús og íbúðir (Airbnb) og fleira í þeim dúr. Fólk deilir jafnvel mökum og sambýlisfólki. Þessi þróun er ekki að öllu leyti neikvæð ...
FJALLAÐ UM HERNAÐINN GEGN KÚRDUM UTAN LANDAMÆRA TYRKLANDS

FJALLAÐ UM HERNAÐINN GEGN KÚRDUM UTAN LANDAMÆRA TYRKLANDS

Talsmaður Kúrda til langs tíma, Seckin Guneser, situr fyrir svörum í Friðarhúsi í kvöld og skýrir stöðu mála í landamærahéruðum sem liggja að Tyrklandi, í norð-vesturhluta Íraks annars vegar og norðanverðu Sýrlandi hins vegar. Samtök hernaðarandstæðinga bjóða upp á þessa samræðu og hvet ég fólk til að koma og kynna sér þessi mál sem ...

ÞÁ BATNA SÁR

Nú birtir upp þá batna sár bága heilsan skánar Með vordögum verðum klár er sólin skín og hlánar. Af Kristrúnu gæti Katrín lært því komin er á toppinn Enn íhaldið virðist Kötu kært lærði að sitja koppinn. ...