
ÞAÐ VAR ÞÁ
20.03.2023
Fyrir réttum tuttugu árum, 20. mars árið 2003 réðust Bandaríkin, Bretland, Pólland og Ástralía með beimum og óbeinum stuðningi nær fimmtíu “viljugra ríkja” inn í írak. Þeirra á meðal var Ísland. Írakar voru þá í sárum eftir viðskiptaþvinganir sem hinn “frjálsi heimur” hafði beitt þá í rúman áratug með þeim afleiðingum ...