
RÉTTINDI OG SKYLDUR LEIGUBÍLSTJÓRA KOMA ÖLLUM VIÐ
07.01.2023
... Skyldu þingflokkar stjórnarmeirihlutans, Sjálfstæðisflokksins, með tveimur undantekningum, Framsóknarflokksins og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs ásamt þingmönnum Samfylkingarinnar og Viðreisnar, hafa hugsað út í þetta þegar þeir samþykktu á síðustu metrunum fyrir jól lög sem kollvarpa réttindakerfi leigubílstjóra? ...