RÚV OG SPILAVÍTI: UNDARLEGAR MÓTSAGNIR EÐA… ?
09.02.2022
Fréttir herma að ríkisstjórnarflokkarnir séu þess fýsandi að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði og gera síðan annað tveggja, draga úr dagskrárgerð þar eða láta skattgreiðendur borga meira. Mér skilst að Sjálfstæðisflokkur vilji að stofnunin dragi saman seglin en Framsókn og VG vilji að framlög úr ríkissjóði verði aukin. Hættan þar er að svo verði aðeins tímabundið. Mér býður í grun að hér sé ríkisstjórnin eina ferðina enn fyrst og fremst að þjóna lund ...