
NÝSKÖPUN UM NÝSKÖPUN
27.11.2020
Það er góð nýbreytni - nýsköpun - sem Svandis Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra hefur innleitt um að nýta rafræna tækni til að ná út um allt heibrigðis- og menntakerfið og þjóðfélagið allt með umræðu sem mikilvægt að glæða í þjóðfélaginu. Umræðan í dag fjallar um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustunni með áherslu á nýsköpun. Þingið er rafrænt og streymt frá þessari síðu ...