
ÆTLAR RAUÐI KROSS ÍSLANDS AÐ SEGJA SKILIÐ VIÐ ÞJÓÐINA?
02.11.2020
Ákvörðun framkvæmdastjórnar SÁÁ um að gera tillögu til fulltrúaráðs samtakanna að hætta að hafa fé af spilafíklum vekur aðdáun. Þessi ákvörðun er í samræmi við vilja yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar samkvæmt umfangsmikilli skoðanakönnun Gallup síðastliðið vor. Í kvöld kom síðan fram í viðtali við framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands að sú stofnun ætlaði ekki að fara að vilja þjóðarinnar í þessu efni; tók meira að segja undir það sjónarmið að ...