
RUKKAÐ FYRIR AÐ SKOÐA ÍSLAND
15.11.2020
... Þessi ríkisstjórn byrjaði að selja aðgang að Þingvöllum. Hún lætur óátalið að rukkað sé í Kerið og víðar, stöðunum fer fjölgandi þar sem gjalds er krafist fyrir að horfa á perlur náttúrunnar, listsköpun Móður jarðar, sem enginn maður getur eignað sér. Ríkisstjórnin lætur markaðsvæðingu íslenskrar náttúru festa sig í sessi og færa úrt kvíarnar ...