Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2004

Ummæli um forsetaembættið ekki rökstudd?

Sæll Ögmundur! (Þetta er ekki fyrirspurn frá mér heldur álitsgjöf). Ég er nú svo aldeilis hissa! Ég sperrti eyrun þegar þú svaraðir spurningu fréttamanns Sjónvarpsins um það álit þitt að kónga- og auðmannadekur hafi keyrt úr hófi fram á Bessastöðum og hélt að þú myndir útskýra hvað þú ættir við.

Augljóst brot á stjórnarskránni!!!

Kæri ÖgmundurAf nýjustu fréttum má ráða að stjórnarherrarnir hafi hugsað sér að ekki verði efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um hin svokölluðu fjölmiðlalög sem Alþingi samþykkti nýverið og forseti Íslands kaus síðan að undirrita ekki.

Brellur Björns Bjarnasonar

Í ljósi þeirra atburða sem nú eru að gerast er vert að láta hugann reika aftur í tímann – ekki mjög langt – og gaumgæfa hvað ríkisstjórnin og einstakir ráðherrar hafa sagt að undanförnu.

Með skottið milli fóta

Með döngun hunds og dýrsins kjark fær Davíð lífs að njóta, hann skríður einsog skeppna í mark með skottið milli fóta.

Herrar hrapa

Sigurinn er sætur mjög,. úr söðli herrar hrapa,. þeir ætl' að setja önnur lög. án þess þó að tapa..  . Kristján Hreinsson, skáld

Hann Ólafur er líka okkar maður!

Sæll Ögmundur. Ég þakka þér fyrir stórgóða grein um forsetaembættið en það er þó að mínum dómi stór ljóður á annars ágætu ráði þínu þegar þú ferð að tala um kónga- og auðmannadekrið á Bessastöðum.

Tyggigúmmíkenningin endurmetin

Heill og sæll Ögmundur.Ég neita því ekki að heldur þótti  mér tyggigúmmíkenningin, sem þú varst einhvern tímann að gantast með hér á síðunni, vera á jaðri aulafyndninnar og reyndar alveg út í hött.

Tímabær umræða um verktakagreiðslur

Nú þyrfti að gera úttekt á verkatakagreiðslum á íslenskum vinnumarkaði. Kanna þyrfti hvort slíkt fyrirkomulag sé að færast í vöxt eða hvort ástandið sé óbreytt.

Eru fjölmiðlalögin stjórnarskrárbrots virði?

Birtist í Morgunblaðinu 01.07.04.Formenn ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu þverpólitísku samstarfi um skipulag fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu.

Þingmenn með 42,34% fylgi samþykktu fjölmilðalögin!

Ögmundur.Í tilefni staðhæfingar Halldórs Ásgrímssonar um að 88% þjóðarinnar standi að baki fjölmiðlalögunum eins og fram kemur í umfjöllun þinni hér á síðunni í dag er fróðlegt að íhuga eftirfarandi: Hér koma tölur úr Alþingiskosningum 2003.