
Ummæli um forsetaembættið ekki rökstudd?
05.07.2004
Sæll Ögmundur! (Þetta er ekki fyrirspurn frá mér heldur álitsgjöf). Ég er nú svo aldeilis hissa! Ég sperrti eyrun þegar þú svaraðir spurningu fréttamanns Sjónvarpsins um það álit þitt að kónga- og auðmannadekur hafi keyrt úr hófi fram á Bessastöðum og hélt að þú myndir útskýra hvað þú ættir við.