Birtist í Morgunblaðinu 17.07.04.Margir urðu agndofa við fréttir útvarps- og sjónvarpsstöðvanna á fimmtudag. Ekki endilega að formenn stjórnarflokkanna kæmu á óvart.
Komdu sæll ÖgmundurÉg vil taka undir með Þorleifi Gunnlaugssyni í prýðisgóðri grein hans hér á síðunni þar sem hann fjallar um framtíðarstjórnarmynstrið.
Hvorki er ég lögreglumaður né lögfræðingur og hef því ekki persónulega komið nálægt málum manna sem grunaðir eru um að hafa óhreint mjöl í pokahorninu.
Halldór Ásgrímsson hefur rétt fyrir sér í því að stjórnmálaflokkar eigi ekki að flökta eftir skoðanakönnunum – þeir geta neyðst til að taka erfiðar ákvarðanir sem ekki eru til skammtíma vinsælda fallnar.