Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2004

Vorblær í Krónhjartarhjörðinni

Það er ljóst á öllu að það er orðið með Davíð Oddsson einsog aldraðan Krónhjört. Hornin eru orðin of þung, og hann drúpir höfði.

Þrír þankar til umhugsunar

Íslenskir fjölmiðlar hafa þegar á heildina er litið fjallað ítarlega og stundum ágætlega um stjórnarskrármálið.

Stóll mikilvægari stjórnarskrá?

Birtist í Morgunblaðinu 17.07.04.Margir urðu agndofa við fréttir útvarps- og sjónvarpsstöðvanna á fimmtudag. Ekki endilega að formenn stjórnarflokkanna kæmu á óvart.

Tekið undir með Þorleifi

Komdu sæll ÖgmundurÉg vil taka undir með Þorleifi Gunnlaugssyni í prýðisgóðri grein hans hér á síðunni þar sem hann fjallar um framtíðarstjórnarmynstrið.

New York Times og íslenskir fjölmiðlar

Sæll ÖgmundurSá frétt þína um afsökun NYTimes. Hún er mjög umhugsunarverð. En ég vil benda á að blaðið  hóf þessa sjálfsgagnrýni fyrr á árinu.

Í óvissuferð með Neró

Dapurlegt er hlutskipti Framsóknarflokksins. Einu sinni átti flokkurinn forsvarsmenn sem sögðu að allt væri betra en Íhaldið.
New York Times biðst afsökunar

New York Times biðst afsökunar

Það er ekki á hverjum degi að bandaríska stórblaðið New York Times biðst afsökunar á eigin mistökum. Það gerðist þó í leiðara blaðsins í dag, 16.

Núverandi stjórnarandstaða myndi næstu ríkisstjórn

Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Þetta vita allir sem á annað borð eru í einhverju jarðsambandi.

Ríkisstjórnin liggur undir grun – en fer málið fyrir dóm?

Hvorki er ég lögreglumaður né lögfræðingur og hef því ekki persónulega komið nálægt málum manna sem grunaðir eru um að hafa óhreint mjöl í pokahorninu.

Er vinstri tími Halldórs að koma?

Halldór Ásgrímsson hefur rétt fyrir sér í því að stjórnmálaflokkar eigi ekki að flökta eftir skoðanakönnunum – þeir geta neyðst til að taka erfiðar ákvarðanir sem ekki eru til skammtíma vinsælda fallnar.