Mikilvæg umræða er hafin
07.08.2004
Stórskemmtileg og djúp umræða er að hefjast vegna ákvörðunar Eimskipa að hætta strandflutningum. Hinn margfrelsaði og reyndar ágæti penni, Guðmundur Magnússon skrifar af því tilefni leiðara í Fréttablaðið, málgagn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.