Fara í efni

Greinasafn

2004

Bankar í hagsmunabaráttu

Birtist í Morgunblaðinu 28.08.04.Bankarnir lýsa því nú opinberlega yfir að þeir séu komnir í samkeppni við Íbúðalánasjóð.

Framsóknarmengið

Samkvæmt frétt í Fréttablaðinu í dag, sunnudaginn 29. ágúst, er m.a. haft eftir Valgerði Sverrisdóttur, viðskipta- og iðnaðarráðherra, varðandi sölu Símans :Valgerður segir að málið hafi ekki verið tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi og henni virðist engin hreyfing vera á því.

Beðið eftir "réttu" aðilunum

Sjálfstæðisflokkurinn hýsir helstu áhugamenn landsins um einkavæðingu samfélagsþjónustunnar. Innan annarra flokka hafa verið nokkrar efasemdir um þessa stefnu, þótt í mismiklum mæli sé.

Fyrst taka þau hálendið og svo taka þau...

Getur réttlæti verið sértækt? Eða er réttlæti eðli máls samkvæmt almennt? Um hvað er réttlæti annars? Er það um að allir megi vinna eftir getu og uppskera eftir þörfum? Eða er það um að leyfa einstökum hæfileikum að fá að njóta sín og uppskera ríkuleg laun? Leggur uppfylling réttlætis fyrir hinn almenna mann hömlur á sérstaklega duglega einstaklinga? Ríkir réttlæti í geitungabúi eða mauraþúfu eða hjá árangursríkri þjóð? Skilar réttlæti árangri? Er réttlæti það sama og samúð? Er réttlæti og jafnrétti það sama? Allar þessar grundvallarspurningar vakna við hina framsæknu umræðu í Framsóknarflokknum nýverið.
Á okkar ábyrgð

Á okkar ábyrgð

Í aðdraganda árásarinnar á Írak var efnt til fjöldafunda um heim allan til að mótmæla fyrirhuguðum hernaði. Hér á landi spratt upp öflug hreyfing sem byggði á víðtækri samstöðu, m.a.

Hvað var á pylsunni?

Yfirleitt hafa Íslendingar mikinn metnað og ég held að óhætt sé að segja að oft sýnir þjóðin þann metnað í verki.

Frábærum ráðherra sparkað

Sæll Ögmundur Í VG gefið þið ykkur út fyrir að vera jafnréttissinnar. Ég verð að segja að heldur finnst mér þið þegja þunnu hljóði þegar verið er að fótumtroða rétt kvenna í Framsóknarflokknum.

Þegar markaðslausnir eru andstæðar skynsemi og þjóðarhag

Birtist í Morgunpósti VG 21.08.04Eins og fram hefur komið í fréttum og skrifum m.a. í Morgunpósti VG eru strandsiglingar að leggjast af við Ísland.

Jón Baldvin Hannibalsson hótar endurkomu

Fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins og núverandi sendiherra Íslands í Helsinki í Finnlandi, mætir nú í hvert viðhafnarviðtalið á fætur öðru, nú síðast um helgina í Fréttablaðið, og hótar því að hefja að nýju þátttöku í íslenskum stjórnmálum.

Vill friða framsóknarmann

Friðum Framsókn!! Þar sem ekki var hægt að friða Kjárahnjúka. Væri þá hægt að friða eins og einn framsóknarmann, td.