Fara í efni

Greinasafn

2004

Núverandi stjórnarandstaða myndi næstu ríkisstjórn

Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Þetta vita allir sem á annað borð eru í einhverju jarðsambandi.

Er vinstri tími Halldórs að koma?

Halldór Ásgrímsson hefur rétt fyrir sér í því að stjórnmálaflokkar eigi ekki að flökta eftir skoðanakönnunum – þeir geta neyðst til að taka erfiðar ákvarðanir sem ekki eru til skammtíma vinsælda fallnar.

Íslenskir hryggleysingjar og utanríkisstefna Bandaríkjanna

Sæll Ögmundur.Ég þakka þér fyrir prýðisgrein um dapurlega innkomu Davíðs Oddssonar í heimsfréttirnar í tengslum við fund hans með Bush Bandaríkjaforseta.

Á hvaða vegferð er Morgunblaðið?

Birtist í Morgunblaðinu 14.07.04.Í leiðara í dag, mánudag, fjallar Morgunblaðið m.a. um skoðanakannanir og þjóðmálaumræður.

Er lýðræðið til trafala?

Menn ræða nú mikið um stjórnarskrána og rétt kjósenda til að kjósa. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sagði í sjónvarpsviðtali í kvöld að með því að nýta stjórnarskrárákvæði um málskotsrétt væri forseti Íslands að gera landið óstjórnhæft.
Davíð Oddsson kemst í heimsfréttirnar:

Davíð Oddsson kemst í heimsfréttirnar: "Heimurinn öruggari"

Davíð Oddsson, forsætisráðherra Íslands hitti George W. Bush í Hvíta húsinu í Washington og er alsæll. Ekki svo að skilja að sýnilegur árangur hafi orðið af heimsókninni.

Er lifandi hvalur betri en dauður?

Ágæti þingmaður. Þar sem þú ert þingmaður vinstri GRÆNNA langar mig til að spyrja þig tveggja spurninga: Hver er afstaða þíns þingflokks til núverandi vísindaveiða á hvölum? Hver er þín skoðun á hvalveiðum, almennt? Með fyrirfram þökk fyrir svar.

þEGAR FRAMSÓKN HVERFUR

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun: Núna landsmenn fagnað fá því Framsókn er að hverfa, minni verður þjáning þáhjá þeim sem landið erfa.  Kristján Hreinsson, skáld
Mannréttindabrotum í Kína mótmælt

Mannréttindabrotum í Kína mótmælt

Eins fram hefur komið í fréttum er nú stödd hér á landi fjölmenn sendinefnd frá kínverska þinginu og fer varaforseti þingsins, Wang Zhaoguo, fyrir nefndinni.

UNDANBRÖGÐ OG PRETTIR

Una slíku er ekki léttog örðugt að trúa þeim fréttum,að afnema hyggist þeir atkvæðisrétt,með undanbrögðum og prettum.Aðalsteinn Sigurðssson