Fara í efni

Greinasafn

2004

Vantraust á barn síns tíma?

Sæll Ögmundur. Hefur ykkur ekki dottið í hug að bera upp vantrausttillögu á dómsmálaráðherra í þinginu?G. HelgadóttirHeil og sæl.Sannast sagna hefur þetta ekki verið rætt, einfaldlega vegna þess að menn vita sem er að meirihlutinn er sauðtryggur "sínum mönnum" á ráðherrastólum.

Kaliforníumenn gegn misnotkun lífeyrissjóða í þágu einkavæðingar

Lífeyrissjóðir fara nú ört vaxandi víða um heim og eru orðnir mjög fyrirferðarmiklir í fjármálalífinu. Hér á landi eru eignir lífeyrissjóðanna komnar yfir 700 milljarða og ef fram heldur sem horfir eru líkur á að eignir þeirra verði yfir 1000 milljörðum fyrir lok árs 2007.

Þankar á vori

Það er farið að vora og dag að lengja, og þótt hægt sé að vera sammála draugnum að skemmtilegt sé myrkrið, þegar setið er í heitri og uppljómaðri stofu með skemmtilega bók eða eitthvað annað dundur, þá er vorið indælt og þótt kalt sé er það  boð um sumar og vonandi hlýindi.  Í morgunsárið er hægt að horfa á sólina roða Hengilinn og á kvöldin er Snæfellsjökull farinn að dilla sér í kvöldroðanum.  Ekkert til að ergja sig yfir, allt í lukkunnar velstandi.

Fórnarkostnaður kynjajafnréttis

Við upplifum magnaða tíma í jafnréttisbaráttunni og þegar við lítum til baka eftir nokkur ár munum við minnast þessara tíma sem þriðju bylgju femínismans.
Drápu Íslendingar leiðtoga Hamas?

Drápu Íslendingar leiðtoga Hamas?

Í magnaðri predikun séra Arnar Bárðar Jónssonar, sem útvarpað var úr Neskirkju í Reykjavík í Ríkisútvarpinu í dag, var spurningu á þessa lund varpað fram og brá prestur þar út af skrifuðum texta.

Blairstjórnin breska fjármagnar einkavæðingaráróður í þróunarríkjum

Það muna eflaust margir eftir dr. Eammon Butler, sem kom hingað til lands í boði Verslunarráðs Íslands, sl. haust.

Ætlaði að verða læknir en varð arabi

Þakka þér fyrir allt efnið á síðunni. Sérstaklega fannst mér hressandi að lesa erindi Arundhati Roy sem þú snaraðir á íslensku.
Fjölmenn og velheppnuð ráðstefna um kjaramál

Fjölmenn og velheppnuð ráðstefna um kjaramál

Súlnasalurinn á Hótel Sögu var þétt setinn í gær þegar fjallað var um kjaramál starfsmanna ríkisins. Heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu stóðu að ráðstefnunni, BSRB, BHM og Kennarasamband Íslands.

Ósjálfstæði í utanríkismálum

Birtist í Morgunblaðinu 15.04.04.Nýlega fór fram hefðbundin umræða um utanríkismál á Alþingi. Skýrsla var lögð fram og utanríkisráðherra hélt framsöguræðu þar sem han kynnti stefnu og áherslur ríkisstjórnarinnar.

Hvað segir ríkisstjórnin um geimvopnaáætlun Bandaríkjastjórnar?

Birtist í Fréttablaðinu 15.04.04.Svarið við þeirri spurningu er að ríkisstjórn Íslands hefur afskaplega lítið um þetta að segja - en það sem sagt er segir þeim mun meira.