Fara í efni

Greinasafn

2004

Lýst er eftir karlmanni.

Lögreglan á Álftanesi lýsir eftir 61 árs gömlum karlmanni, Ólafi Ragnar Grímssyni. Ólafur fór ríðandi frá heimili sínu um miðnæturbil á rauðblesóttum hesti áleiðis til Keflavíkurflugvallar þaðan sem hann ætlaði að fljúga til Kaupmannahafnar á áttunda tímanum í morgun.

Útvarp Reykjavík, klukkan er 7, nú verða sagðar fréttir:

Fréttirnar les Hannes Hólmsteinn Gissurarson.Í fréttum er þetta helst: Rífandi gangur er á afgreiðslu fjölmiðlafrumvarpsins.

Eiga duttlungar að ráða uppsögn?

Munið fund BSRB, BHM og KÍ um yfirvofandi breytingar á ráðningarréttindum starfsmanna ríkisins fimmtudaginn 13. maí kl.

Munum hann Bismarck

Aðstandendur fjölmiðlafrumvarpsins hafa spurt andstæðinga þess hvers vegna þeir leggi mikla áherslu á vinnubrögð og aðferðir en beini ekki þess í stað kröftum sínum eingöngu að efnisþáttum málsins.

Í tilefni forsetaframboðs Baldurs í Vara

Sæll.Núna telur Baldur brýnttil Bessastaða að faraog Óla þykir eflaust fíntað eiga hann til vara.Kristján Hreinsson, skáld

Um eftirlitsþjóðfélagið á 1. maí

Sæll Ögmundur. Mig langar til að þakka þér hugleiðingar þínar í 1. maí ræðunni sem þú fluttir á Höfn í Hornafirði.

Markaðurinn er vandinn

Fjölmiðlafrumvarppið svokallaða hefur vakið eitthvert mesta fjölmiðlafár sem menn muna.  Það er ekki að undra því með frumvarpinu eru stjórnvöld að ganga þvert á, og jafnvel til baka, á  síbylju undanfarinna ára um lífsnauðsyn markaðsvæðingar, og einkavæðingingar sem öllu ætti að bjarga.Í sjálfu sér er ekki ástæða til að kvarta yfir því og ánægjulegt að sjá stuttbuxnadeildina berjast hatramlega gegn sínum eigin draug.  En ég leyfi mér að efast um að hér sé allt sem sýnist.  Auðvitað dylst engum að þessu frumvarpi er stefnt gegn einu fyrirtæki eða jafnvel einum manni.  Ekki ætla ég að draga úr því að Baugur hefur nær alveldi  í smásölu og fyrirferð á öðrum vígstöðvum er með ólíkindum, en þeir eru ekki þeir einu sem hafa sölsað undir sig óhóflegan hlut í skjóli messu markaðsvæðingar.

Kannast menn við Berlusconi ástandið?

Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins,  hélt í kvöld andheita ræðu um fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar forsætisráðherra.
Óviðeigandi, jafnvel ólöglegt !

Óviðeigandi, jafnvel ólöglegt !

Í sjónvarpsfréttum lýsti stjórnandi fangelsismála hernámsliðsins í Írak því yfir, að pyntingar á föngum hefðu verið „óviðeigandi, jafnvel ólöglegar“ ( improper, even illegal)! Er það virkilega svo, að stjórnendum fangelsismála hafi þótt þetta óviðeigandi og hugsanlega ekki í samræmi við lög? Í fréttinni með þessum yfirlýsingum herforingjans voru sýndar myndir af nöktum mannslíkömum nöktum mannslíkömum, bundnum saman í stóra kös; aðrir fangar voru reyrðir fastir, með bundið fyrir augun eða með kvenmannsnærbuxur yfir höfðinu.

Kúgarar afhjúpaðir

Pistillinn birtist í Morgunpósti VG (vg.is/postur) 10.05.04Í niðurlagi leiðara Morgunblaðsins sl. laugardag segir: „Þeir sem ruddu Saddam Hussein á brott í krafti þess að þar væri kúgari á ferð hafa verið afhjúpaðir fyrir ógeðsleg mannréttindabrot.“ Við hlið leiðarans er síðan grein eftir aðstoðarmann utanríkisráðherra, Björn Inga Hrafnsson, sem ber yfirskriftina: Allir eru bræður.