Fara í efni

Greinasafn

Desember 2005

EINKAVÆTT RAFMAGNSEFTIRLIT Í VERKI?

Sæll og blessaður! Það sló út hjá ykkur rafmagninu í þinginu í vikunni. Hvernig væri að spyrja Valgerði, iðnaðarráðherra  um úttekt á rafkerfi Alþingishússins,  hvort ekki sé munur að hafa nú "eðlilegt" rafmagnseftirlit í landinu, eftir að það var markaðasvætt.
ENN OG AFTUR UM VATN – OG NOKKUR ORÐ UM CHE OG PINOCHET

ENN OG AFTUR UM VATN – OG NOKKUR ORÐ UM CHE OG PINOCHET

Fyrir fáeinum dögum brást ég hér á heimasíðunni við skrifum Birgis Tjörva Péturssonar í Viðskiptablaðinu um vitundarvakningu sem samtök launafólks og ýmis almannasamtök hafa efnt til um miklivægi vatns og að aðgangur að því verði viðurkenndur sem mannréttindi (sjá HÉR).

ÓVÆGIN GAGNRÝNI VALGERÐAR!

Sæll Ögmundur.Þar kom að því að Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, léti stjórnarndstöðuna fá það óþvegið.

SÉRÍSLENSK RÉTTLÆTING?

Sæll Ögmundur. Ég vildi vekja athylgi þína á leiðara í Morgunblaðinu 28. nóv. þar sem verið var að prófa nýja söguskoðun, sem gengur út á að réttlæta innrásina í Írak.
HVER ER BESTUR?  – UM GOTT AUÐVALD OG VONT AUÐVALD

HVER ER BESTUR? – UM GOTT AUÐVALD OG VONT AUÐVALD

Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, skrifar kraftmikla grein – eins konar eldmessu -  í Lesbók Mbl.

YFIRVOFANDI BREYTINGAR Á REKSTRI RÚV EÐA VÆRI RÉTT AÐ HUGSA MÁLIÐ BETUR?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og Páll Magnússon, útvarpsstjóri eiga ekki Ríkisútvarpið.
VIÐ VILJUM HAFA LJÓSIN LOGANDI!

VIÐ VILJUM HAFA LJÓSIN LOGANDI!

Undirritaður við hlið Carolu Fischbach-Pyttel, framkvæmdastjóra EPSU, í göngunni.Launafólk víðs vegar að úr Evrópu tók þátt í mótmælagöngu og útifundi í Brussel á fimmtudag þegar orkumálaráðherrar Evrópusambandsins komu þar saman til fundar.

A RAVE FROM THE GRAVE

Þegar ég dvaldist í Bretlandi á árum áður hlustaði ég reglulega á útvarpsþátt þar sem flutt var dægurlagatónlist, einkum úr samtímanum en með reglulegu millibili voru þó leiknir gamlir slagarar, a rave from the grave, einsog og þáttastjórnandinn yfirleitt kynnti þá.