Fara í efni

Greinasafn

Maí 2005

ALÞINGI Í ELDHÚSI

Í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi  í kvöld benti ég meðal annars á að ríkisstjórn og stjórnarliðar í þinginu virtust ekki lengur koma auga á misréttið í íslensku samfélagi.

RÚV OG FRÆÐSLUGILDIÐ

Var að skoða umsagnaraðila með nýju frumvarpi Rúv og rak augun í að verulega hallar - að vanda - á fræðslugildið: Þegar skoðaður er listi yfir þá hagsmunaaðila sem fengu nýtt frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið til umsagnar er þar langur listi samtaka “menningarvita” en einungis einn aðili til umsagnar um fræðslugildi, Hagþenkir.
RÆND ÆSKUNNI OG LÍFINU

RÆND ÆSKUNNI OG LÍFINU

Síðastliðinn miðvikudag voru tvö palestínsk ungmenni skotin til bana í Beit Liqya, bæ vestur af Ramallah. Jamal Jaber, 15 ára og Uday Mofeed, 14 ára, létust reyndar ekki samstundis.

JÁ, HVAR VAR ÖGMUNDUR EIGINLEGA OG HVAR VAR HANN BJÖRN INGI?

Á heimasíðu sinni ræðst Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, að Ögmundi Jónassyni vegna framlags hans á útifundinum í Reykjavík á baráttudegi launafólks, 1.

RÚV-FRUMVARP RÍKISSTJÓRNARINNAR AFSPRENGI ÁGREININGS

Birtist í Morgunblaðinu 05.05.05.Fyrir Alþingi liggur sem kunnugt er frumvarp ríkisstjórnarinnar um Ríkisútvarpið.
FRAMSÓKN Á MÓTI  - BSRB?

FRAMSÓKN Á MÓTI - BSRB?

Sjálfstæðisflokkurinn má eiga það að hann hefur getað tekið gagnrýni á sínar gjörðir frá verkalýðshreyfingunni, þar með talið BSRB.

TILLÖGUR VG UM RÍKISÚTVARPIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 04.05.05.Í frumvarpi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um Ríkisútvarpið, sem fram kom á Alþingi á sama tíma og frumvarp ríkisstjórnarinnar, eru settar fram tillögur um grundvallarbreytingar á stjórnsýslu stofnunarinnar og tengslum hennar við Alþingi og framkvæmdavald.
U-BEYGJA UM UTANRÍKISMÁL

U-BEYGJA UM UTANRÍKISMÁL

Málgagn Ungra Vinstri Grænna U-Beygjan sýnir mér þann heiður að taka við mig viðtal um utanríkismál þar sem sérstaklega er fjallað um Alþjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrssjóðinn. Viðtalið ber yfirskriftina, Þjóðnýting komin úr tísku og birtist það hér að neðan.

BÆÐI ÁGÆT, EN HVORUGT NÓGU GOTT!

Sæll Ögmundur !Ég reyni að fylgjast með öllu sem ég sé um formannskjörið í Samfylkingunni. Margt vekur þar athygli mína og undrun.

ALMANNAÞJÓNUSTA Á TÍMUM ALÞJÓÐAVÆÐINGAR

Stéttarfélög hins opinbera, bæði hjá ríki og sveitarfélögum, hafa á undanförnum árum þurft að taka stöðu sína til endurmats.