Fara í efni

Greinasafn

Október 2006

NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

Í byrjun vikunnar var haldinn aðalfundur Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins. Fundurinn var prýðilegur, flutt voru fróðleg og skemmtileg erindi og fram fór umræða um málefni sem tengjast Ríkisútvarpinu, þá ekki síst um framtíð þess.

KAUPMAÐURINN Á AÐ LÆKKA VÖRU SÍNA, EKKI ALMENNINGUR MEÐ SKATTALÆKKUNUM Á KAUPMANNINUM

Sæll Ögmundur.Ég las umræðu þína og Gríms um lækkun matarskatts.  Ég er svolítið ósammála ykkur báðum, en þó sammála á vissum sviðum.

TÍMI TÍMAMÓTANNA AÐ RENNA UPP

Kosningar nálgast. Það liggur í loftinu og má merkja á ýmsu. Prófkjörsbarátta er hafin innan flokkanna og pólitíkin að taka á sig mynd kosningabaráttu.

GRUNN UMRÆÐA UM MATARVERÐ

Sæll Ögmundur.Ósköp er hún einhliða umræðan um lækkun matarskatta. Nánast allir virðast vera sammála um ágæti þessara aðgerða.

HELGI OG KJÖLFESTAN Í FL GROUP

Sæll Ögmundur.Sú var tíðin að ég tryggði mínar litlu eignir hjá Samvinnutryggingum. Skyndilega var ég orðinn viðskiptavinur VÍS við sameiningu Samvinnutrygginga og Brunabótafélag Íslands sem var í ríkiseign.

FÆÐINGARORLOFIÐ OG JAFNRÉTTIÐ

Sæll. Í stefnuskrá VG er kafli um jafnrétti. Mig langar til að spyrja þig, sem formann Fjölskyldu- og styrktarsjóðs, hvort að það samræmist stefnu flokksins að greiða ekki körlum úr sjóðnum?Haraldur Geir EðvaldssonSæll Haraldur Geir og þakka þér fyrir bréfið. Með nýjum lögum um fæðingarorlof sem tóku gildi í ársbyrjun 2001 náðist fram mikilvægt baráttumál launafólks og félagslegra afla um að lengja fæðingarorlof og skapa körlum samsvarandi réttindi og konum.

EIGA ÞEIR AÐ FÁ KVÓTANN SEM ÖSKRA HÆST?

Húsvíkingar hefðu betur fylkt liði í baráttu gegn kvótakerfi sem rænt hefur samfélagið drúgri lífsbjörg og einnig leitað í margrómaða hugmyndaauðgi Þingeyinga um atvinnuuppbyggingu.

RÚSSNESKI FÁNINN, NAGLAKLIPPURNAR Í LEIFSSTÖÐ OG ÖRYGGI BORGARANS

Ungir menn stálu fána rússneska sendiráðsins í "fylliríi" að sögn fréttastofu RÚV. Rússar mótmæltu kröftulega og kröfðust aðgerða.
ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

Fréttablaðið hefur verið með ágætan fréttaflutning að undanförnu um þróun innan spítalakerfisins. Í föstudagsútgáfunni er að finna athyglisvert viðtal við Jóhannes M.

UM ÖRYGGISMÁL OG MENGUNARVANDA

Nú opinberast í bandarískri leyniskýrslu viðurkenning á þeirri augljósu staðreynd að stríðið í Írak hafi aukið hryðjuverkahættuna.