Fara í efni

Greinasafn

Október 2006

VERKALÝÐSHREYFINGIN ALLTAF JAFN MIKILVÆG

Dóttir mín hringdi í mig um daginn frá Kaupmannahöfn þar sem hún vinnur hjá virðulegu stórfyrirtæki og spurði mig hvort ekki ættu allir að vera í verkalýðsfélagi sem eru að vinna hjá öðrum.
ÞING BSRB Í VIKUNNI

ÞING BSRB Í VIKUNNI

Á morgun, miðvikudag, verður 41. þing BSRB sett á Grand Hótel í Reykjavík undir kjörorðinu EFLUM ALMANNAÞJÓNUSTUNA – EFLUM LÝÐRÆÐIÐ.Með þessu leggja samtökin áherslu á mikilvægi almannaþjónustunnar, ekki aðeins sem grundvöll velferðarsamfélagsins heldur einnig lýðræðis í landinu.Undanfarin ár hafa einkennst af mikilli markaðs- og einkavæðingu, ekki aðeins hér á landi heldur víðs vegar um okkar heimshluta.

EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ: ENGAR BLEKKINGAR!

Sæll Ögmundur. Ég vildi benda þér á blekkingarfrumvarp Samfylkingarinnar, sem nú er í bígerð. Það ætlar að rætast sem ég óttaðist: Boðað frumvarp Jóhönnu og Margrétar um skerðingu á eftirlaunum "æðstu manna"er fyrirlitleg blekking.

GOTT HJÁ LÍFEYRISSJÓÐUNUM ! - NÚ ER TÍMI LAUSNA – EKKI ÁSAKANA

Í dag tóku lífeyrissjóðirnir ákvörðun um að fresta til áramóta að skerða greiðslur til öryrkja úr lífeyrissjóðum  eins og til hafði staðið að gera nú um mánaðamótin.
RÚV SEGIR FRÉTTIR ÚR VALHÖLL

RÚV SEGIR FRÉTTIR ÚR VALHÖLL

Mikið held ég að mönnum hafi létt eftir hina ítarlegu frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld um að eindrægni ríki innan Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir lúalegar árásir pólitískra andstæðinga á Björn Bjarnason dómsmálaráðherra.

ORÐSTÍR SVAVARS HEFUR ALLTAF VERIÐ Í GÓÐU LAGI !

Ég hef lesið greinar þínar um samskipti þeirra Jóns Baldvins, Steingríms Hermannssonar og Svavars Gestssonar af athygli.
HVERS  VEGNA JBH Á AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR

HVERS VEGNA JBH Á AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann vísar því á bug að sér beri að biðja Svavar Gestsson afsökunar eins og ég hafði farið fram á í grein í sama blaði.

EIGUM NÓG AF HEIMABÖKUÐUM ÞJÓFUM

Góði Ögmundur...Ég er sammála þér og Sunnu Söru, hvað komu Roman Abromovits og hans líka til landsins snertir.
ÞEIR EIGA AÐ BIÐJA SVAVAR GESTSSON AFSÖKUNAR

ÞEIR EIGA AÐ BIÐJA SVAVAR GESTSSON AFSÖKUNAR

Birtist í  Fréttablaðinu 20.10.06.Þór Whitehead skrifar grein í Fréttablaðið í gær (miðvikudaginn 18. október) sem varð til þess að mig setti hljóðan.

STÓRÞJÓFUR Í OPINBERRI HEIMSÓKN?

Heill og sæll Ögmundur.Ég las um það í Blaðinu að Roman Abromovits, Chelsea-eigandi, væri kominn til Íslands í opinberri heimsókn á vegum forsetaembættisins.