ÁKALL UM HJÁLP
19.10.2006
Kæri þingmaður Ögmundur Jónasson. Ég skrifa þér þetta bréf til þess að vekja athygli einum af afleiðingum hvalveiða. Nú hefur Sjávarútvegsráðherra tekið þá örlagaríku ákvörðun að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann sagði orðrétt í Kastljósi í gærkvöldi "auðvitað munu þessi fáu dýr ekki skila mjög miklu, það er líka mjög ósanngjarnt að bera saman afrakstur af vísindalegum veiðum sem ekki fara fram með þeim hætti að menn séu að ná fram hámarksafrakstri, heldur að reyna að búa til.