Sæll Ögmundur Enn og aftur stígur þú fram á völlin og gagnrýnir hvað lyf eru dýr hér á landi. Það vekur furðu mína af hve mikilli vanþekkingu þú talar um málið.
Í Morgunblaðinu 21. desember greinir frá samstarfssamningi sem hefur verið undirritaður milli Lindaskóla í Kópavogi, fyrirtækjanna Norvik hf, Ránarborgar hf og bæjarsjóðs Kópavogs, um 17 milljóna króna fjármagn til viðbótarkennslu við skólann.
Það er greinilegt að senn dragi til tíðinda í stækkunarmálum álversins í Hafnarfirði. Það liggur fyrir samningur til undirritunar milli Landsvirkjunar og Alcan um þá orku sem nauðsynleg er vegna stækkunar álversins í Straumsvík.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að það hafi verið stjórnarskrárbrot af hálfu löggjafans að taka til baka launahækkun sem Kjaradómur hafði ákvarðað dómurum fyrir rúmu ári síðan.
Í Morgunblaðinu sl. laugardag segir frá fundi í stjórn Landsvirkjunar daginn áður þar sem til umfjöllunar var nýr raforkusamningur við Alcan vegna stækkunar álversins í Straumsvík.
Ég sá ekki Silfur Egils í dag en las pistil þinn um þáttinn. Það er með ólíkindum að fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Samfylkingar skuli leyfa sér að mæra einkavæðinguna.