Fara í efni

Greinasafn

2006

HVERS VEGNA LEYFA FJÖLMIÐLAR RÁÐHERRUM AÐ RUGLA?

Það er hárrétt hjá þér Ögmundur að óskandi væri að menn hættu að stinga höfðinu í sandinn varðandi stóriðjustefnuna.

TALAÐ AF VANÞEKKINGU UM LYFJAMÁL

Sæll Ögmundur Enn og aftur stígur þú fram á völlin og gagnrýnir hvað lyf eru dýr hér á landi. Það vekur furðu mína af hve mikilli vanþekkingu þú talar um málið.
HVERJIR HAFA METNAÐ GUNNAR?

HVERJIR HAFA METNAÐ GUNNAR?

Í Morgunblaðinu 21. desember greinir frá samstarfssamningi sem hefur verið undirritaður milli Lindaskóla í Kópavogi, fyrirtækjanna Norvik hf, Ránarborgar hf og bæjarsjóðs Kópavogs, um 17 milljóna króna fjármagn til viðbótarkennslu við skólann.
AFMÆLI FFR OG NÝR VEFUR

AFMÆLI FFR OG NÝR VEFUR

Síðastliðinn föstudag fögnuðu félagsmenn í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins 60 ára afmæli félagsins en það var stofnað 13.

HAFNFIRSK UMHUGSUNAREFNI

Það er greinilegt að senn dragi til tíðinda í stækkunarmálum álversins í Hafnarfirði. Það liggur fyrir samningur til undirritunar milli Landsvirkjunar og Alcan um þá orku sem nauðsynleg er vegna stækkunar álversins í Straumsvík.
VILJA LÖGMENN SEGJA SIG ÚR LÖGUM VIÐ SAMFÉLAG SITT?

VILJA LÖGMENN SEGJA SIG ÚR LÖGUM VIÐ SAMFÉLAG SITT?

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist  að þeirri niðurstöðu að það hafi verið stjórnarskrárbrot af hálfu löggjafans að taka til baka launahækkun sem Kjaradómur hafði ákvarðað dómurum fyrir rúmu ári síðan.

HVAÐA MANNRÉTTINDI STANDA EIGNARRÉTTI FRAMAR?

Sæll Ögmundur. Gaman að sjá þig á ráðstefnu RSE. Þar sagðir þú að eignarréttindin væru ekki þín uppáhalds mannréttindi.
HVOR GEKK AF FUNDI VEGNA VERÐLEYNDAR, STEINUNN VALDÍS EÐA ÁLFHEIÐUR INGADÓTTIR?

HVOR GEKK AF FUNDI VEGNA VERÐLEYNDAR, STEINUNN VALDÍS EÐA ÁLFHEIÐUR INGADÓTTIR?

Í Morgunblaðinu sl. laugardag segir frá fundi í stjórn Landsvirkjunar daginn áður þar sem til umfjöllunar var nýr raforkusamningur við Alcan vegna stækkunar álversins í Straumsvík.

MIKIÐ UM LEIKREGLUR – MINNA UM SIÐFERÐI OG DÓMGREIND

Silfur Egils var á sínum stað í dag og var ég þar mættur að þessu sinni. Tvennt vakti sérstaklega athygli í þættinum.

EINKAVÆÐING OG SKERT ÞJÓNUSTA

Ég sá ekki Silfur Egils í dag en las pistil þinn um þáttinn. Það er með ólíkindum að fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Samfylkingar skuli leyfa sér að mæra einkavæðinguna.