Fara í efni

Greinasafn

2006

STÖLDRUM VIÐ NÚ ÞEGAR KOSNINGAR NÁLGAST

Einar Ólafsson skrifaði á dögunum góða grein á síðuna sem bar nafnið: Verkalýðshreyfingin alltaf jafn mikilvæg.

HAFNFIRÐINGAR, FÖGNUM ÞVÍ AÐ FÁ AÐ KJÓSA

Sú lýðræðislega ákvörðun bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði 2002, að Hafnfirðingar skyldu fá að kjósa um allar stórar ákvarðanatökur bæjarins eru þakkarverðar og ómetanlegar.

STYÐ VG EN FRÁBIÐ GLANNASKAP Í SKATTLAGNINGU

Sæll. Ég vil að þið komist í stjórn og hækkið skattleysismörk - uppí 150. 000. Ég er öryrki og bý í húsnæði sem er 23 fm.
VALKOSTUR MARGRÉTAR

VALKOSTUR MARGRÉTAR

Umfangsmiklar stóriðjuframkvæmdir eru nú í bígerð. Þegar er hafinn undirbúningur að stækkun álversins í Straumsvík um 250 þúsund tonn, þ.e.

ÚTVARP VALHÖLL - TÆKNILEG MISTÖK

Útvarp Valhöll, kl. er 7, fréttirnar les Björn Bjarnason. Strokufanginn sem gaf sig fram við lögreglu fyrir helgi er sakaður um að hafa reynt að smygla eiturlyfjum á Litla Hraun.
VÆRI EKKI RÁÐ AÐ HLUSTA Á ÓMAR?

VÆRI EKKI RÁÐ AÐ HLUSTA Á ÓMAR?

Í gær var haldinn mjög fróðlegur og skemmtilegur fundur á vegum ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði um áform sem uppi eru um stækkun álversins í Straumsvík.
STÓRFYRIRTÆKIN OG GÓÐGERÐIRNAR: VEIT VINSTRI HÖNDIN HVAÐ SÚ HÆGRI GJÖRIR?

STÓRFYRIRTÆKIN OG GÓÐGERÐIRNAR: VEIT VINSTRI HÖNDIN HVAÐ SÚ HÆGRI GJÖRIR?

Það gladdi hjarta mitt á Degi íslenskrar tungu að Nirði P. Njarðvík skyldu hlotnast verðlaun Jónasar Hallgrímssonar að þessu sinni.
RÁÐSTEFNA TIL HEIÐURS SJÖFN INGÓLFSDÓTTUR

RÁÐSTEFNA TIL HEIÐURS SJÖFN INGÓLFSDÓTTUR

Í gær fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur ráðstefna um málefni eldri strarfsmanna en ráðstefnan var haldin til heiðurs Sjöfn Ingólfsdóttur fyrrverandi formanni Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
BROS STURLU

BROS STURLU

Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra brosti blítt í sjónvarpsfréttum í gær þegar hann talaði til fulgumferðarstjóra.

EINU GLEYMDI BJÖRGÓLFUR

Birtist í Morgunblaðinu 16.11.06.Á miðopnu Morgunblaðsins mánudaginn 13. nóvember birtist ágæt grein eftir Björgólf Guðmundsson, formann bankaráðs Landsbankans.