FYRIRGEFNING, GLÆPUR OG REFSING
16.11.2006
Okkur er uppálagt að sýna góðvild og fyrirgefa þeim sem gert hafa á okkar hlut. Okkur er sagt að það sé heilbrigt að menn fái uppreist æru, jafnvel þótt eftir brautum klíkunnar sé farið.