Fara í efni

Greinasafn

Október 2007

VISTVÆNN TVÍSKINNINGUR

Sigríður frá Brattholti má aldrei gleymast!  Ég vil taka undir með þér að allt þetta tal um sjálfbærar virkjanir er afskaplega vanhugsað.
STÖNDUM VÖRÐ UM BARÁTTUFÓLK VERKALÝÐSINS

STÖNDUM VÖRÐ UM BARÁTTUFÓLK VERKALÝÐSINS

Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (ITUC) hefur birt árlega skýrslu sína um mannréttindabrot og ofsóknir á hendur verkalýðshreyfingunni í heiminum.

ÁFENGISMÁLIÐ!

Kæri Ögmundur.... Árátta Sigurðar Kára Kristjánssonar alþingismanns Sjálfstæðisflokksins og skoðanasystkina hans og siðferðisfélaga í eigin flokki og Samfylkingunni, um að áfengi eigi að vera sem mest á boðstólnum frammifyrir almenningi í landinu, minnir mig á annan sjálfstæðismann fyrir nokkrum árum, sem sagði á þá leið að við ættum að koma okkur upp drykkjukrám, ´pubs´ eins og tíðkuðust  í útlöndum.
RÖK SJÁLFSTÆÐIS/SAMFYLKINGARFLOKKS UM ÁFENGI: AF ÞVÍ BARA

RÖK SJÁLFSTÆÐIS/SAMFYLKINGARFLOKKS UM ÁFENGI: AF ÞVÍ BARA

Nú gerist það í fimmta sinn að Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, ásamt samherjum í frjálshyggjudeildum flokka sinna, flytja lagafrumvarp á Alþingi um að færa áfengissölu inn í matvöruverslanir.

HVER ER ENGINN?

Sjónvarpsstöðvarnar sögðu okkur frá því í fréttum að Geir H. Haarde hefði óvænt haldið ræðu á fundi hjá sjálfstæðissamtökunum Verði.

BRETTABJÓR OG PAPPAVÍN

Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um það hvort að leyfa eigi sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum.
GLEYMUM ALDREI EIGIN GLÆPUM!

GLEYMUM ALDREI EIGIN GLÆPUM!

Sænska friðarrannsóknarstofnunin TFF býður stöðugt upp á afar athyglisvert efni. Þess má geta að forstöðumaður þessarar stofnunar Jan Oberg kom hingað til lands fyrir fáeinum árum og flutti eftirminnilegt erindi í tengslum við ráðstefnu sem Vinstrihreyfingin grænt framboð efndi til.
ENIKAVÆÐINGIN FREISTAR

ENIKAVÆÐINGIN FREISTAR

Fyrir nokkrum dögum var útvarpsviðtal við Ástu Dís Óladóttur, forstöðukonu nýrrar deildar háskólans að Bifröst, sem mun sérhæfa sig í stjórnun innan heilbrigðisþjónustu.

HVAÐ SKYLDU BÍLASALAR SEGJA UM BRENNIVÍNSFRUMVARPIÐ?

Sigurður Kári Kristjánsson, sem harðast berst fyrir því að áfengi verði selt í matvöruverslunum er nokkuð djarfur í yfirlýsingum.
ER LÝÐHEILSUSTOFNUN HÆTT AÐ SINNA HLUTVERKI SÍNU?

ER LÝÐHEILSUSTOFNUN HÆTT AÐ SINNA HLUTVERKI SÍNU?

Þórólfur Þórlindsson, nýr forstjóri Lýðheilsustöðvar, og Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismaður ræddust við í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld.