Fara í efni

Greinasafn

Október 2007

ÓÐUR TIL KRÝSUVÍKUR

ÓÐUR TIL KRÝSUVÍKUR

Í Fjarðarpóstinum í dag birtist verulega athyglisverð grein eftrir Erlend Sveinsson undir fyrirsögninni Postular Mammons.
ÞINGMAÐUR FRAMSÓKNAR FER MEÐ RANGT MÁL Í SJÓNVARPSFRÉTTUM

ÞINGMAÐUR FRAMSÓKNAR FER MEÐ RANGT MÁL Í SJÓNVARPSFRÉTTUM

Í fréttum Sjónvarpsins 2. október birtist viðtal við Höskuld Þórhallsson þingmann Framsóknarflokksins þar sem hann talar fyrir því að hraðað verði byggingu álvers á Bakka við Húsavík.
GLAÐUR GEIR Í GÓÐUM OG GREIÐVIKNUM FÉLAGSSKAP

GLAÐUR GEIR Í GÓÐUM OG GREIÐVIKNUM FÉLAGSSKAP

Í "no matter what“ ræðu sinni hjá Sjálfstæðisflokknum (sbr. hér) í síðustu viku sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, að „ótrúlega miklir möguleikar“ væru framundan í heilbrigðiskerfinu og orkugeiranum.

DOKTOR ÖSSUR AND MR. BLOGG

VG ræðumenn voru bestir í umræðunum á Alþingi í gær. Framsókn má þó eiga að hún var bráðskemmtileg einsog þegar Bjarni Harðarson benti á að afleitt væri að breyta þyrfti almanntryggingakerfi landsmanna fyrir þá sök eina að Ásta Ragnheiður skildi ekki kerfið.
GÓÐ SKILABOÐ FRÁ BESSASTÖÐUM

GÓÐ SKILABOÐ FRÁ BESSASTÖÐUM

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands flutti góða ræðu við setningu Alþingis í gær. Orð hans voru í tíma töluð.
ÍSLENSKA  „NO MATTER WHAT“?

ÍSLENSKA „NO MATTER WHAT“?

Ég hef dvalist á erlendri grundu í rúma viku. Undarlegt hve nokkurra daga fjarvera gefur manni gestsauga við heimkomuna.