Fara í efni

Greinasafn

Október 2007

GRÓÐAGUTTAR OG GRÁGLETTNI ÖRLAGANNA

Sæll Ögmundur.Það er gott að nú hafa gróðaguttarnir gengið fram af þjóðinni. Mætti ég þá minna á að Bjarni Ármannsson og Hannes Smárason voru lykilmenn í að selja þjóðinni gagnagrunnskonceptið.
Á MÓTI  ÁHÆTTUFJÁRFESTINGUM?

Á MÓTI ÁHÆTTUFJÁRFESTINGUM?

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík reynir nú að fikra sig út úr þeim ógöngum sem flokkurinn er kominn í vegna hneykslismála sem tengjast einkavæðingaráformum í orkugeiranum.

AÐ KUNNA AÐ ÁVAXTA SITT PUND

Bjarni Ármannsson var ráðinn í stjórn REI án auglýsingar eða umræðu. Haukur Leósson, sem mun vera gamall félagi Vilhjálms borgarstjóra til margra ára, (sem væntanlega skýrir af hverju Haukur dúkkaði upp sem stjórnarformaður OR) hringdi einfaldlega í Bjarna og bauð honum stjórnarformennsku í REI.

VEL HEPPNUÐ LÝTAAÐGERÐ ÞORGERÐAR KATRÍNAR

Ég horfði á Silfur Egils í dag og heyrði síðan fréttir seinna um daginn í sömu stöð. Þar var básúnað það sjónarmið Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins að henni hefði fundist of hratt farið í sameiningu Geysis Green og Reykjavík Energy Invest.
NÝLENDUSTEFNAN Í ORKUMÁLUM

NÝLENDUSTEFNAN Í ORKUMÁLUM

Flestir virðast sammála um að illa hafi verið staðið að sameiningu Reykjavík Energy Invest (REI), dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur og Geysis Green Energy.

EKKI TÚLKA UMFRAM ÞAÐ SEM MEINT ER

Af einskærri tilviljun hnaut ég inn á heimasíðuna þína og verð að hrósa henni fyrir skemmtilega myndblöndun og efnisval.
ÞJÓFNAÐUR ALDARINNAR

ÞJÓFNAÐUR ALDARINNAR

Eignatilfærslur frá almenningi yfir til fjármálamanna í tengslum við einkavæðingu ríkiseigna á undanförnum árum hafa verið tröllauknar og hafa margir þar makað krókinn, jafnvel orðið milljarðamæringar og vilja nú ráðslagast ekki einvörðungu með íslenskt atvinnulíf heldur þjóðfélagið í heild sinni, menntun,listir, heilbrigðis – og umhverfismál.

EINKAVÆÐING ÍSLANDS?

Hin svokallaða frjálslynda umbótastjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar horfir nú upp á þá eyðileggingu sem kvótakerfið í sjávarútvegi hefur haft í för með sér: ástand fiskistofnanna er hörmulegt.
ÞINGMAÐUR FRAMSÓKNAR FER MEÐ RANGT MÁL Í SJÓNVARPSFRÉTTUM

ÞINGMAÐUR FRAMSÓKNAR FER MEÐ RANGT MÁL Í SJÓNVARPSFRÉTTUM

Í fréttum Sjónvarpsins 2. október birtist viðtal við Höskuld Þórhallsson þingmann Framsóknarflokksins þar sem hann talar fyrir því að hraðað verði byggingu álvers á Bakka við Húsavík.

BÓNUS EIGNAST ORKUVEITU

Sæll Ögmundur.Mér er minnisstætt samtal sem ég átti við föður minn og systur árið 1971 skömmu fyrir kosningar.