GRÓÐAGUTTAR OG GRÁGLETTNI ÖRLAGANNA
09.10.2007
Sæll Ögmundur.Það er gott að nú hafa gróðaguttarnir gengið fram af þjóðinni. Mætti ég þá minna á að Bjarni Ármannsson og Hannes Smárason voru lykilmenn í að selja þjóðinni gagnagrunnskonceptið.