Fara í efni

Greinasafn

Október 2007

EÐALVÍN OG ÓDÝRT KASSAVÍN

Minni sumra stjórnmálafræðinga í háskólasamfélaginu er stundum eins og ódýr vín sem kaupa má í sjoppum í útlöndum, eða kassavín.

GLÆPUR OG REFSING

Í gær sat ég á pöllum borgarstjórnar á sérstökum aukafundi um orkumál þar sem efni fundarins var umræða um sameiningu REI og GGE.  Í stuttu máli sagt varð ég fyrir vonbrigðum með umræðuna sem komst aldrei lengra en inn í andyri völundarhússins.

MILLINN OG VILLINN

Bjarni Ármanns, mikill milli,metur fyrirtækið dýrtmeðan gamli góði Villigetur ekki hugsað skýrt.  Kveðja,Kristján Hreinsson

NOKKRIR "VÍSURÆFLAR"

Sæll Ögmundur.Þakka fréttabréfið. Held þú hafir gaman af vísuræflum.. Þetta var nú til einhverjusinni á sjúkrahúsinu.

GÓÐ TÍÐINDI!

Góði Ögmundur ... Já það hafa skeð mikil og góð tíðindi í okkar ágætu Reykjavíkurborg! Mér leist mjög vel á það sem forustumenn nýju borgarstjórnarinnar sögðu á blaðamannafundinum við Tjörnina.  Meðal annars sagði Dagur að þetta yrði félagshyggju borgarstjórn sem hefði ekki í huga að selja einstaklingum sameignir þjóðarinnar, sem sé orkuna.  Ef ég skyldi allt rétt sem sagt var þarna, líst mér vel á mannskapinn og stefnu hans í borgarmálum.
VISTVÆNT AÐ VIRKJA GULLFOSS?

VISTVÆNT AÐ VIRKJA GULLFOSS?

Ólafur Jóhann Ólafsson, fjárfestir, "krækti í Goldman Sachs" segir í Fréttablaðinu 14. september síðastliðinn.

ÚTRÁS, INNRÁS EÐA ÁRÁS?!

Sæll Ögmundur... Það hefur mikið verið talað um “útrás” með undrunarlotningu, jafnvel okkar greindi forseti notar hugtakið óspart.
FRÁBÆR FRAMMISTAÐA SVANDÍSAR!

FRÁBÆR FRAMMISTAÐA SVANDÍSAR!

Sannast sagna er ég farinn að trúa því að í samfélaginu sé að verða vakning; að fólk sé að vakna til vitundar um hvað raunverulega hangir á spýtunni þegar einkavæðing orku-auðlindanna er annars vegar.
ÞAKKIR TIL FRÉTTABLAÐISNS FYRIR UPPLÝSANDI VIÐTAL

ÞAKKIR TIL FRÉTTABLAÐISNS FYRIR UPPLÝSANDI VIÐTAL

Athyglisvert viðtal birtist í Fréttablaðinu 6. október síðastliðinn við þá Bjarna Ármannsson, stjórnarformann Reykjavik Energy Invest og Hannes Smárason, forstjóra FL Group, sem jafnframt var stjórnarformaður Geysir Green Energy.
GEIR,

GEIR, "ANDLAGIÐ" OG ATHUGASEMD VIÐ FRÉTTABLAÐSLEIÐARA

Í dag kvaddi ég mér hljóðs á Alþingi og beindi fyrirspurn til Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, vegna einkavæðingar orkulindanna.