BÆJARSTJÓRNARMEIRIHLUTINN Í HAFNARFIRÐI FELLUR Á STÓRIÐJUPRÓFI !
24.01.2007
Ég neita því ekki að mér brá í brún þegar básúnað var í fjölmiðlum að "þverpólitísk samstaða" hefði náðst í Hafnarfirði um skipulag fyrir stækkun álbræðslunnar í Straumsvík.