LÍTIL ÞÚFA
17.02.2007
Á næstu vikum verða tvennar þýðingarmiklar kosningar og má varla á milli sjá hvorar eru mikilvægari. Fyrst kjósa Hafnfirðingar um stækkun álversins í Straumsvík þannig að það verði um þrefalt stærra en það er nú – segi þeir já.